Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Samband íslenskra sveitarfélaga, Mennta- og barnamálaráðuneyti og fleiri halda opinn fund um mikilvægi forvarna gegn ofbeldi í dag. Fundurinn ber yfirskriftina „Tökum samtalið“ og fer hann fram rafrænt en áhorfendur geta sent inn spurningar. Innlent
Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti
Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Hugur nemenda Menntaskólans að Laugarvatni er ekkert endilega við skólabækurnar þessa dagana því kór skólans er að fara að syngja á þrennum tónleikum í Skálholti með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands. Meirihluti nemenda er í kórnum. Lífið
Kappræður á Stöð 2 og Vísi í kvöld Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Umsjónarmenn eru Heimir Már Pétursson og Elísabet Inga Sigurðardóttir. Alþingiskosningar 2024
Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Fyrstu skóflustungurnar að nýju vinnsluhúsi landeldisfyrirtækisins First Water voru teknar á Laxabraut 19 í Þorlákshöfn í fyrradag. Þegar vinnsluhúsið rís verður það eitt stærsta vinnsluhús landsins, alls 30.500 fermetrar. Viðskipti innlent
Lágt raforkuverð á Íslandi er ekki lögmál Við getum kosið að halda í þau gildi sem upphaflega var lagt upp með við uppbyggingu raforkukerfis á Íslandi. Að byggja upp hagkvæmt sterkt kerfi sem tryggir öllum Íslendingum aðgengi að raforku á hagstæðu verði. Umræðan
Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe hefur skrifað um ferlið að koma út sem kynsegin manneskja. Sjöfn Asare, gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf