Vísir

Mest lesið á Vísi




Fréttamynd

Lands­bank­inn end­ur­fjár­magn­ar Rot­ov­i­a fyr­ir allt að ell­ef­u millj­arð­a

Íslenska framleiðslufyrirtækið Rotovia, sem meðal annars á Sæplast, hefur samið við Landsbankann um endurfjármögnun á öllum skuldum félagsins. Lánasamningurinn er að fjárhæð allt að 10,7 milljarðar króna (72 milljónir evra). Þessi endurfjármögnun er sú fyrsta sem félagið semur um við íslenskan banka en þegar félagið var stofnað í núverandi formi árið 2022 voru lánin tekin erlendis.

Innherji