Vísir

Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Þriggja ára stríð, mynd­band af ráni og ljót borg

Forseti Úkraínu vonar að stríðinu ljúki og það takist að semja um frið áður en árið er á enda, en í dag eru þrjú ár síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld hafa boðað aukinn varnarstuðning til Úkraínu sem verður hátt í fjórir milljarðar á þessu ári og mun meðal annars nýtast til vopnakaupa. Við ræðum við forsætisráðherra sem er stödd í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent


Ísland í dag - „Hættum að væla og gerum bara betur“

„Við verðum að vera gagnrýnni á okkur sjálf, vilja gera betur, hætta að vera í vörn og líta inn á við,“ segir Jón Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri sem nú er kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum en innslagið má sjá hér að ofan.

Ísland í dag

Fréttamynd

Eignir í stýringu Stefnis jukust um meira en þriðjung á sveiflu­kenndu ári

Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, dótturfélag Arion banka, stóð nánast í stað í fyrra en á sama tíma jukust hins vegar eignir í stýringu um samtals tæplega níutíu milljarða króna, meðal annars vegar stofnunar stórra nýrra sjóða og jákvæðrar ávöxtunar á ári sem var „heilt yfir gott“ á mörkuðum. Félagið nefnir að sparnaður heimilanna, sem er einkum á innlánsreikningum, sé verulega hár um þessar mundir og með væntingum um frekari vaxtalækkanir er líklegt að þeir fjármuni leiti í áhættusamari fjárfestingarkosti.

Innherji