4 Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Forseti Úkraínu vonar að stríðinu ljúki og það takist að semja um frið áður en árið er á enda, en í dag eru þrjú ár síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld hafa boðað aukinn varnarstuðning til Úkraínu sem verður hátt í fjórir milljarðar á þessu ári og mun meðal annars nýtast til vopnakaupa. Við ræðum við forsætisráðherra sem er stödd í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent
Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. Fótbolti
Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Páll Orri Pálsson, verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka og fyrrverandi þáttastjórnandi Veislunnar á FM957, fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum, með heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu síðastliðið laugardagskvöld. Lífið
Ísland í dag - „Hættum að væla og gerum bara betur“ „Við verðum að vera gagnrýnni á okkur sjálf, vilja gera betur, hætta að vera í vörn og líta inn á við,“ segir Jón Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri sem nú er kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum en innslagið má sjá hér að ofan. Ísland í dag
E. coli í frönskum osti Ein framleiðslulota af franska blámygluostinum Morbier Tradition Émotion hefur verið innkölluð vegna gruns um að í henni sé að finna E. coli bakteríuna. Neytendur
Eignir í stýringu Stefnis jukust um meira en þriðjung á sveiflukenndu ári Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, dótturfélag Arion banka, stóð nánast í stað í fyrra en á sama tíma jukust hins vegar eignir í stýringu um samtals tæplega níutíu milljarða króna, meðal annars vegar stofnunar stórra nýrra sjóða og jákvæðrar ávöxtunar á ári sem var „heilt yfir gott“ á mörkuðum. Félagið nefnir að sparnaður heimilanna, sem er einkum á innlánsreikningum, sé verulega hár um þessar mundir og með væntingum um frekari vaxtalækkanir er líklegt að þeir fjármuni leiti í áhættusamari fjárfestingarkosti. Innherji
Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk opnaði fyrsta staðinn sinn hér á landi í desember en í dag eru þeir þrír talsins; í Borgartúni í Reykjavík, á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og á Smáratorgi. Staðirnir bjóða upp á ferskan asískan götubita sem er eldaður á wok pönnum yfir opnum eldi fyrir framan gestina. Lífið samstarf