Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

21. nóvember 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Töff ódýrt aðventuskraut og vinsælasti veggliturinn

Töff aðventuskreytIngar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Jarðlitir og hlýir tónar eru ráðandi og sérblandaðir af Kára með flottri áferð. Svo hefur Kári skreytt aðventu borðið sitt ódýrt og það er mjög einfalt og fallegt . Aðventuskreyting þarf ekki að kosta mikið til að vera mega flott og hátíðleg. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti Kára í nýju íbúðina hans sem er með vinsælasta vegglit ársins 2024 og ódýrum töff aðventuskreytingum.

Ísland í dag

Fréttamynd

Munum á­fram „velkjast um í heimi fjögurra pró­senta raun­vaxta“

Þótt ný þjóðhagsspá Seðlabankans geri ráð fyrir að verðbólgan verði farin að nálgast markmið um mitt næsta ár þá ætlar peningastefnunefndin ekki að láta mun betri horfur „slá ryki í augun á sér, að sögn hagfræðinga Arion banka, en einhver bið verður á því að aðhaldsstigið fari minnkandi. Útlit er fyrir töluverðar vaxtalækkanir á næstunni ef verðbólgan þróast í takt við væntingar en peningastefnunefndin mun hins vegar eftir sem áður vera varkár.

Innherji