Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Matvælastofnun hefur meint ólöglegt fiskeldi veiðifélags á Suðurlandi til rannsóknar. Innan við vika er síðan stofnunin beitti veiðifélag á Suðurlandi stjórnvaldssekt fyrir sams konar brot. Innlent
Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Fótbolti
Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Lífið
Stúkan - umræða um Val Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla. Besta deild karla
Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Elísabet Austmann og Bergsveinn Guðmundsson hafa tekið við nýjum stöðum markaðsstjóra hjá Ölgerðinni. Elísabet hefur tekið við stöðu markaðsstjóra óáfengra drykkja og Bergsveinn markaðsstjóra áfengra drykkja. Viðskipti innlent
Breyttri framkvæmd Skattsins snúið við Samkvæmt nýlegum úrskurðum yfirskattanefndar og fjármála- og efnahagsráuneytisins er ljóst að þessi framkvæmd ríkisskattstjóra er án lagaheimildar, og sýna þeir jafnframt mikilvægi þess að stigið sé varlega til jarðar þegar breyta á framkvæmd með íþyngjandi hætti fyrir skattaðila. Það verður að teljast varhugavert að stjórnsýsluframkvæmd sé breytt með slíkum íþyngjandi hætti á grunni einhliða ákvörðunar eftirlitsaðila og án lagabreytinga. Umræðan
Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Páskarnir eru fríið þar sem það er fullkomlega í lagi að gera ekkert. Dagarnir verða aðeins lengri, kaffibollinn aðeins notalegri – og þú færð loksins smá stund fyrir þig. Lífið samstarf