
Vísir
Nýlegt á Vísi
Stjörnuspá
10. apríl 2025
Þér er alveg óhætt að láta í ljós áhuga á því sem þú hefur raunverulega áhuga á. Vinur þinn mun standa með þér í ágreiningsmáli.

Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett
Mikil spenna og eftirvænting er á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring því söngnemendur í Tónlistarskóla Rangæinga hafa æft söng kabarett síðustu vikurnar, sem sýndur verður í Hvolnum á Hvolsvelli. Átján ára aldurstakmark er á kabarettinn.

Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað
Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil.

Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík
Breska hljómsveitin Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025, kemur til Húsavíkur á föstudag til að taka upp sína eigin útgáfu af laginu Húsavík (My Hometown).

Kvennalandsliðið mætir í fylgd lögreglu
Leikur Íslands og Ísrael fer fram í kvöld á Ásvöllum. Stelpurnar mættu í fylgd lögreglu á völlinn.

Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur
Breyttur heimur er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í tilefni af ársfundi Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu. Fundurinn stendur milli 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi.

Minni efnahagsumsvif vegna tollastríðs gæti opnað á „hraustlega“ vaxtalækkun
Ísland er ekki eyland og vaxandi ótti fjárfesta við samdrátt í heimshagkerfinu, sem birtist meðal annars í mikilli lækkun olíuverðs, mun skila sér í minni efnahagsumsvifum hér á landi og gæti gefið peningastefnunefnd Seðlabankans færi á því að losa talsvert um raunvaxtaaðhaldið, að sögn sérfræðings á skuldabréfamarkaði. Það ætti að kalla um leið á „hraustlega“ vaxtalækkun í næsta mánuði, mögulega um 100 punkta, en verðbólguálag til skamms tíma hefur lækkað skarpt að undanförnu.

Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina
Opnun Build-A-Bear í Hagkaup Smáralind var ein sú stærsta í Evrópu. Rúmlega eitt þúsund manns mættu á opnunina og fengu hátt í þúsund bangsar hjarta í kroppinn þessa fyrstu helgi.