Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

02. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

Þetta var mest skráða ein­staka bíl­tegundin 2025

Alls voru 14.556 nýir fólksbílar skráðir á nýliðnu ári sem jafngildir 42 prósenta aukningu milli ára. Aukningin var að stórum hluta drifin áfram af nýskráningum einstaklinga en auk þess jukust nýskráningar hjá ökutækjaleigum og öðrum fyrirtækjum milli ára eftir rólegt ár 2024. Kia var mest skráða einstaka bílategundin.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Hvernig fór War­ren Buf­fett að þessu?

Warren Buffett hefur lengi verið þekktur og dáður um allan heim fyrir að gera eitthvað sem er í meginatriðum hversdagslegt. Hann er ekki frábær listamaður, uppfinningamaður né methafi í íþróttum. Þess í stað fann hann snilligáfu sinni farveg í þeirri einföldu list að kaupa tiltekin hlutabréf og forðast önnur.

Umræðan