Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kona sem hefur verið ofsótt af eltihrelli í á annan áratug furðar sig á að hann gangi laus þrátt fyrir að hafa hlotið dóm og brotið gegn skilorði. Hún er ráðþrota í málinu. Við ræðum við hana í kvöldfréttunum Sýnar. Innlent
Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur lagði HK 4-1 í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Lífið
Ísland í dag - Býr á Íslandi á sumrin og Spáni á veturna Ásthildur er ástfangin og býr á Íslandi á sumrin og á Spáni á veturna. Ásthildur Huber er fjölhæf kona sem er bæði ljósmóðir, næringarráðgjafi og fasteignasali. Hún hefur komið sér upp draumalífi þar sem hún nýtur sólar á veturna á Spáni en íslenskrar náttúru á sumrin. Ásthildur er yfir sig ástfangin af seinni manni sínum Peter og nú reka þau saman Hótel Varmaland í Borgarfirði. Og þar hefur Ásthildur meðal annars nýtt hæfileika sína og galdrað fram heilsurétti innan um víðfræga hefðbundnari sælkerarétti hótelsins. Vala Matt skellti sér í Borgarfjörðinn og heimsótti Ásthildi og fékk að heyra um hennar ævintýralega líf. Ísland í dag
Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Birta Kristín Helgadóttir hefur tekið við starfi fagstjóra orku, grænna lausna og fjárfestinga hjá Íslandsstofu og mun hún leiða sameinað teymi fjárfestingaþjónustu og orku og grænna lausna með það markmiði að efla kynningu á íslenskum orku- og græntæknilausnum, tengja saman fjárfestingar og sjálfbærni og þannig styðja við verðmætasköpun og loftslagsmarkmið framtíðarinnar. Viðskipti innlent
Óheflaður formaður og ráðherra í gjörgæslu Orð Formanns félags íslenskra atvinnuflugmanna um rekstur og framtíðarhorfur Play benda til þess að viðkomandi valdi ekki þeirri ábyrgð sem honum hefur verið falin. Innherji
Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Breytingaskeiðið er eðlilegur hluti af lífsskeiði kvenna og eitthvað sem allar konur ganga í gegnum, þó svo að einkenni geti verið mismunandi milli kvenna. Lífið samstarf