Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Rektor Menntaskólans í Reykjavík fagnar því að fá nemendur aftur í skólann á mánudaginn næstkomandi. Verkfall hefur staðið yfir í skólanum síðustu tvær vikur, en hefur nú verið slegið á frest. Önnin verður kláruð með eðlilegum hætti. Innlent
Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Áttundu umferðinni í Bónus-deild karla í körfubolta lýkur í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Stjarnan tekur á móti Þór Þorlákshöfn. Sport
Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Jónas Björn Sævarsson fór með sigur af hólmi í tónlistarkeppninni Rímnaflæði sem fór fram í síðustu viku. Jónas, eða Jonni eins og hann er kallaður, segir það mikinn heiður að hafa unnið keppnina. Hann stefnir á útgáfu með hljómsveitinni sinni, Þrívídd, í vor. Lífið
Skreytum hús - Ótrúleg breyting á rými í Urriðaholti Daníel og Hildur eru búin að koma sér fyrir í fallegri íbúð í Urriðaholtinu en í henni er nokkuð óræðið rými sem þau áttu í erfiðleikum með að nýta. Skreytum hús
Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Landeldisfyrirtækið First Water hefur náð samkomulagi við Landsbankann og Arion banka um 80 milljón evra fjármögnun, sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent
Skynsemisstjórn í burðarliðnum? Kosningabaráttan er í algleymingi og taugar þandar til hins ýtrasta. Kannanir eru auðvitað kannanir, en líklegt virðist að Samfylking, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gætu endað nokkuð jöfn og stærst. Viðreisn yrði samkvæmt því í lykilstöðu við stjórnarmyndun og gæti valið að starfa til hægri, eða vinstri. Innherji
Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Jólasýning Þjóðleikhússins í ár er Yerma, sem er leiftrandi, áleitið og átakanlegt nútímaverk sem hefur slegið rækilega í gegn víða um heim. Lífið samstarf