Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Kim Jong Un, hefur stutt við bakið á Rússum frá því þeir hófu sitt „heilaga stríð“ gegn Úkraínu. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu segir einræðisherrann hafa skipað embættismönnum sínum og þegnum að aðstoða Rússa um leið og innrásin í Úkraínu hófst. Erlent
Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, var ekki lengi að finna sér nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn til Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn
Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Fullt var út úr dyrum í Eymundsson við Skólavörðustíg í gær þegar stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann hélt þar útgáfufögnuð í tilefni af útgáfu bókar hans Óvæntur ferðafélagi. Um er að ræða minningarbók Eiríks og ferðasögu með kvillann sem hann kennir við Tínu. Menning
Eygló Evrópumeistari í jafnhendingu Eygló Fanndal Sturludóttir vann þrjú gullverðlaun á EM U23 í ólympískum lyftingum í Póllandi. Hér má sjá þegar hún lyfti 133 kg í jafnhendingu, en hún lyfti einnig 104 kg í snörun og því samtals 237 kg. Sport
Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Kísilverksmiðja PCC á Bakka hefur ráðið Tomasz Jan Horyn sem forstjóra fyrirtækisins. Horyn, sem var áður rekstrarstjóri verksmiðjunnar, tekur við af Gesti Péturssyni sem lætur af störfum um áramótin til þess að stýra nýrri Umhverfis- og orkustofnun. Viðskipti innlent
Umframfé Arion banka gæti brátt numið yfir tuttugu milljörðum Þrátt fyrir talsverðar niðurfærslur á lánum þá var hagnaður Arion banka á þriðja fjórðungi, einkum vegna sögulega sterkrar afkomu af tryggingarekstrinum, vel umfram spár greinenda og ekki útséð með að bankinn geti náð arðsemismarkmiði sínu á árinu. Með innleiðingu á nýju bankaregluverki í upphafi nýs ár er áætlað að umfram eigið fé Arion, sem er núna talið vera allt að tuttugu milljarðar, aukist um liðlega fimm milljarða til viðbótar. Innherji
Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Nói Síríus opnaði nýjan og glæsilegan uppskriftarvef í gær sem ber nafnið Ljúfa líf. Þar má finna fjölda klassískra og nýrra uppskrifta auk hinna sívinsælu kökubæklinga sem hafa komið úr árlega síðan 1992. Lífið samstarf