Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

15. október 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Hrakfarir, heilmikið afrek og vinátta

Breski sundkappinn Ross Edgley setti heimsmet þegar hann kom í land hér í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1.600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum. Við rifjum upp sumarið nú þegar haustið er komið vel á veg. Hann lenti í alls konar hremmingum og ævintýrum. Þar má nefna strandaða hvalahjörð, tugi marglytta í andlitið og vonskuveður í öllum landshlutum. Í Íslandi í dag þræðum við hringförina frá a til ö og kynnum okkur heilmikið mannlegt afrek og vináttu.

Ísland í dag
Fréttamynd

Vara við sósum sem geta sprungið

Mjólkursamlag KS hefur ákveðið að innkalla fjórar tilteknar framleiðslulotur af pitsasósu, sem seldar eru undir merkjum IKEA, Bónus og E. Finnsson. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á seinni gerjun eftir framleiðslu, sem getur valdið því að flöskur bólgni og jafnvel springi.

Neytendur

Fréttamynd

Hvetja aðildar­ríki til að bjóða sparnaðar­leiðir með skatta­legum hvötum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur beint þeim tilmælum til aðildarríkjanna að innleiða svonefnda sparnaðar- og fjárfestingarreikninga, sem hefur meðal annars verið gert í Svíþjóð með góðum árangri, sem myndu njóta skattalegs hagræðis í því skyni að ýta undir fjárfestingu og hagvöxt í álfunni. Hér á landi er þátttaka almennings á hlutabréfamarkaði með minna móti og engir skattalegir hvatar til að ýta undir kaup í skráðum félögum.

Innherji