Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ísraelsríki og Hezbollah-samtökin eru sögð nálgast samkomulag um vopnahlé. Axos-fréttastofan hefur eftir bandarískum embættismanni að skilmálar vopnahlésins liggi fyrir þó enn eigi eftir að staðfesta þá. Erlent
Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn
Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ástralska stórstjarnan Nicole Kidman segist verða hræddari við dauðann með aldrinum og finnur fyrir aukinni tilvistarkreppu. Hún er þó óhrædd við að vera í góðum tengslum við tilfinningar sínar og finna til. Lífið
Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ „Það hljómar kannski skringilega en mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi,“ segir Hjalti Karlsson hönnuður og annar tveggja eigenda hjá Karlssonwilker í New York. Atvinnulíf
Framtakssjóðurinn Aldir verður leiðandi fjárfestir í Dropp Framtakssjóður í rekstri Aldir hefur eignast leiðandi hlut í fyrirtækinu Dropp, bæði með kaupum á nýju hlutafé sem er gefið út og eins með því að kaupa hluta af bréfum núverandi hluthafa. Félagið hefur stækkað hratt á undanförnum árum, meðal annars með kaupum á Górillu vöruhúsi, og sér fram á frekari fjárfestingar til að styðja við áframhaldandi vöxt. Innherji
Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Gunnar Helgason fyllti Smáralindina af bókþyrstum gestum á dögunum þegar hann kynnti nýja bók til leiks og tróð upp með fríðu föruneyti. Lífið samstarf