Vísir

Mest lesið á Vísi



Kryddsíld á bak við tjöldin 2024

Kryddsíld Stöðvar 2 var send út á gamlársdag og þar var öllu tjaldað til eins og venjan er. Hér er skyggnst á bak við tjöldin í framleiðslunni í gegnum linsu Einars Árnasonar myndatökumanns. Lagið undir er flutt af Einari Lövdahl og heitir það Um mann sem móðgast, Einar frumflutti það í þættinum.

Kryddsíld

Fréttamynd

Um­svifin verið mikil hjá Verkís og helstu á­skoranir snúið að mönnun

Þótt útlit sé fyrir að umsvifin hjá Verkís verði eitthvað minni á nýju ári miðað við fyrri ár þá verður nóg að gera, að mati framkvæmdastjóra verkfræðistofunnar, en helstu áskoranir fyrirtækisins að undanförnu hafa snúið að mönnun. Hann segir að í starfsemi Verkís verði félagið áþreifanlega vart við þörf á uppbyggingu og viðhaldi innviða og samgöngumannvirkja.

Innherji