Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

07. apríl 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fatahönnuðir framtíðarinnar.

Fatahönnuðir framtíðarinnar afhjúpuðu nýjustu tískulínur sínar á sýningunni Uppspretta í Landsbankahúsinu á Hönnunarmars. Þátttakendur voru Andrea Margrétardóttir, Kári Eyvindur, Michal Pajak Pajonk, Sigríður Ágústa Finnbogadóttir, Sóley Jóhannsdóttir og Thelma Gunnarsdóttir. Listrænn stjórnandi og framleiðandi var Anna Clausen og Thomasi Stankiewicz sá um tónlistina.

Fréttir

Fréttamynd

Að hugsa hið ó­hugsan­lega

Það er freistandi að tala um Trump sem einhvers konar pólitískan frumkvöðul sem er undir áhrifum Schumpeters og er að umbreyta hinu pólitíska landslagi. Með þessum aðgerðum er hins vegar ekki verið að ýta undir alþjóðaviðskipti eða nýsköpun eins og flestir frumkvöðlar myndu styðja heldur verið að gera efnahagslega tilraun sem gæti mulið grunninn undan kapítalismanum.

Umræðan