Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Biskup Íslands fagnar því að Alþingi hafa samþykkt hækkun á sóknargjöldum til kirkna landsins annars hefði þurft að koma til uppsagna starfsfólks í kirkjum eins og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent
Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti
Eins og að setja bensín á díselbíl Kristján Þór Gunnarsson, læknir og gestur í fyrsta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms, leggur áherslu á mikilvægi þess að finna nýjar leiðir til að takast á við faraldur krónískra langvinnra veikinda, sem hann kallar samfélagssjúkdóma. Heilsa
Ein Pæling - Hafdís Hrönn (B) - Gekk #MeToo of langt? - Skjátlast héraðsdómi um búvörulögin? - Er fiskeldi nauðsynleg forsenda fyrir blómlegt líf á Vestfjörðum? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í þessu viðtali við frambjóðanda Framsóknar í Reykjavík Norður, Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur. Ein pæling
First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Landeldisfyrirtækið First Water og Ísfélag hf. hafa samið um að fyrrnefnda fyrirtækið leigi húsnæði og aðstöðu hjá því síðarnefnda í Þorlákshöfn. Engin vinnsla hefur verið í húsnæðinu frá því í september. Viðskipti innlent
HILI hefur starfsemi á Íslandi og ræður Sigurð Viðarsson sem framkvæmdastjóra Norskt fyrirtæki sem býður einstaklingum að selja hluta af eign sinni í fasteign til fjárfestingasjóðs ætlar að hasla sér völl hér á landi og hefur ráðið Sigurð Viðarsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Kviku banka, sem framkvæmdastjóra félagsins á Íslandi. Með miklum hækkunum á fasteignamarkaði hefur hreinn auður margra heimila aukist verulega en á sama tíma er hátt vaxtastig farið að valda sumum þeirra lausafjárerfiðleikum. Innherji
Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Gunnar Helgason fyllti Smáralindina af bókþyrstum gestum á dögunum þegar hann kynnti nýja bók til leiks og tróð upp með fríðu föruneyti. Lífið samstarf