Vísir

Mest lesið á Vísi



Sagan af því hvernig Cargolux varð til

Þegar Loftleiðir héldu inn í þotuöldina árið 1970 þurfti að finna verðlitlum Rolls Royce 400-flugvélunum, Monsunum, nýtt hlutverk. Niðurstaðan varð sú að Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux í samvinnu við sænskt skipafélag og stjórnvöld í Lúxemborg. Í þessum tíu mínútna kafla úr Flugþjóðinni á Stöð 2 er fjallað um upphaf Cargolux.

Flugþjóðin