1 Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir Skoðun
Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Kjaradeila kennara og sveitarfélaga mjakast lítið sem ekkert og deiluaðilar hafa ekkert rætt saman um helgina. Bæjarstjóri Akraness segir verkföll hafa fyrst og fremst áhrif á börnin í bænum og að nú sé verið að undirbúa viðbrögð við verkfalli. Innlent
Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti
Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið
Svindluðu í skotþraut NBA Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Þeir reyndu ekki að hitta úr skotunum sínum heldur einbeittu sér að því að fara hratt í gegnum brautina en voru dæmdir úr keppni. Körfubolti
Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Í gær sendi stjórn Arion banka bréf til Kauphallar þar sem þeir lýstu yfir áhuga á samruna við Íslandsbanka. Bankastjóri Arion banka segir samrunann geta skilað auknum sparnaði til neytenda. Bankastjóri Íslandsbanka segir tímasetningu tilkynningarinnar komið á óvart. Viðskipti innlent
Stækkuðu útboð Oculis um helming vegna eftirspurnar erlendra sjóða Áhugi sérhæfðra erlendra fjárfestingarsjóða á að fá úthlutað meira magni af bréfum í sinn hlut í hlutafjáraukningu Oculis þýddi að útboðið var stækkað talsvert frá því sem upphaflega var ráðgert þegar líftæknifélagið kláraði jafnvirði um fjórtán milljarða fjármögnun. Erlendir fjárfestar lögðu til rétt ríflega helminginn af þeim fjármunum sem Oculis sótti sér en andvirði þess verður meðal annars nýtt til að hraða klínískri þróun á mögulega byltingarkenndu lyfi sem fékk afar jákvæðar niðurstöður úr rannsóknum í byrjun ársins. Innherji
Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Límtré Vírnet selur úrval iðnaðarhurða frá danska vörumerkinu Lindab og pólska vörumerkinu Krispol. Lindab iðnaðarhurðirnar hafa verið í notkun hér á landa í áratugi og eru þekktar fyrir gæði, þol og endingu. Hurðirnar frá Krispol hafa á stuttum tíma skapað sér orðspor fyrir hagkvæmni, gæði og áreiðanleika í íslensku atvinnulífi. Samstarf