3 Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa, fjörlega og skemmtilega. Það hafi verið gott að kjósa í dag, í loka hnykknum í baráttunni. Innlent
Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti
Auðir og ógildir með kosningakaffi Kosningakaffi fyrir auða og ógilda verður haldið í Tjarnarbíó á morgun frá fjögur til sex. Boðið verður upp á vöfflur og barmmerki eins og um alvöru stjórnmálahreyfingu sé að ræða. Lífið
Arnar spáir ekkert í í kosningarnar Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, einbeitir sér að næsta leik Íslands fremur en Alþingiskosningum í dag. Úkraína er andstæðingur morgundagsins. Handbolti
Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Landeldisfyrirtækið First Water hefur náð samkomulagi við Landsbankann og Arion banka um 80 milljón evra fjármögnun, sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent
Skynsemisstjórn í burðarliðnum? Kosningabaráttan er í algleymingi og taugar þandar til hins ýtrasta. Kannanir eru auðvitað kannanir, en líklegt virðist að Samfylking, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gætu endað nokkuð jöfn og stærst. Viðreisn yrði samkvæmt því í lykilstöðu við stjórnarmyndun og gæti valið að starfa til hægri, eða vinstri. Innherji
Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Jólasýning Þjóðleikhússins í ár er Yerma, sem er leiftrandi, áleitið og átakanlegt nútímaverk sem hefur slegið rækilega í gegn víða um heim. Lífið samstarf