Vísir

Mest lesið á Vísi




Fréttamynd

Kaupin í Sýn gætu verið „öfug leið“ að skráningu verslunar­fé­laga í eigu SKEL

Markmiðið með kaupum SKEL á ríflega tíu prósenta hlut í Sýn gæti verið undanfari þess að vilja láta reyna á samrunaviðræður við Samkaup/Heimkaup og þannig fara öfuga leið að boðaðri skráningu verslunarsamsteypunnar á hlutabréfamarkað, að mati hlutabréfagreinanda. Kaupin hjá SKEL voru gerð aðeins örfáum dögum fyrir aðalfund Sýnar en sennilegt er talið að stjórnendur fjárfestingafélagsins muni fara fram á að boðað verði til nýs hluthafafundar í því skyni að tilnefna fulltrúa sinn í stjórn fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækisins.

Innherji

Fréttamynd

„Við köllum þetta töfra náttúrunnar“

Getur náttúran raunverulega breytt lífsgæðum okkar? Fyrir Karl Kristian Bergman Jensen, stofnanda og forstjóra New Nordic, er svarið skýrt að svo sé svo sannarlega. Í yfir 34 ár hefur hann helgað sig því að þróa vörur sem nýta töfra náttúrunnar til að bæta heilsu og vellíðan fólks. Auk þess rekur hann jurtaskóla í Danmörku, þar sem hann miðlar þekkingu sinni um kraft jurta og náttúrlegra innihaldsefna.

Lífið samstarf