Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Verkföllum kennara hefur verið frestað frá og miðnætti eftir að tillaga frá ríkissáttasemjara var samþykkt. Ef ekki verður samið fyrir 1. febrúar hefjist verkfallsaðgerðir kennara á ný. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Kennarasambandsins, sem segir enn langt í land að kjarasamningar náist. Innlent
Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Keflavík frumsýnir nýja Bandaríkjamanninn, Ty-Shon Alexander, þegar Grindavík kemur í heimsókn í 8. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti
Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Þrátt fyrir að vera ekki einu sinni ársgömul á tvíeykið í hljómsveit HúbbaBúbba mörg af vinsælustu lögum ársins. Þeir láta ekki deigan síga og hafa nú gefið út enn fleiri lög, nefnilega þrjú jólalög þar sem þeim til halds og trausts er engin önnur en Svala Björgvins og Karlakór Kjalnesinga. Tónlist
Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurð Inga Hann berst fyrir pólitísku lífi sínu en hefur litlar áhyggjur af því að hafa ekki nóg fyrir stafni ef illa fer. Sindri fór í morgunkaffi til dýralæknisins og ráðherrans, Sigurðar Inga og kynntist hinni hliðinni á þessum manni sem virðist geta unnið með öllum. Innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan. Ísland í dag
Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Landeldisfyrirtækið First Water hefur náð samkomulagi við Landsbankann og Arion banka um 80 milljón evra fjármögnun, sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent
Skynsemisstjórn í burðarliðnum? Kosningabaráttan er í algleymingi og taugar þandar til hins ýtrasta. Kannanir eru auðvitað kannanir, en líklegt virðist að Samfylking, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gætu endað nokkuð jöfn og stærst. Viðreisn yrði samkvæmt því í lykilstöðu við stjórnarmyndun og gæti valið að starfa til hægri, eða vinstri. Innherji
Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Skemmtilegasti tími ársins er framundan, veislur og viðburðir, jólaboð og gamlárspartý. Nú er tilvalið að endurnýja sparidressið og á Boozt er hægt að finna föt fyrir hvaða tilefni sem er. Lífið samstarf