Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Í hádegisfréttum heyrum við í Sýslumanninum fyrir austan en mikil sókn hefur verið í að greiða atkvæði utan kjörfundar í komandi Alþingiskosningum. Innlent
„Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson býst við hörkuleik við Hollendinga sem íslenska kvennalandsliðið mætir í fyrsta leik á EM í Innsbruck í dag. Biðin hefur verið löng eftir því að hefja leik á mótinu og spennan mikil. Handbolti
Hélt að hann væri George Clooney Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney. Lífið
Kannaði almenna kunnáttu flokksformanna Þingmenn þurfa oft að vita eitt og annað um land og þjóð og svara ótrúlegustu spurningum frá kjósendum. Elísabetu Ingu fannst því tilvalið að kanna hæfileika leiðtoganna á þessu sviði. Alþingiskosningar 2024
Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Áströlsk börn yngri en sextán ára mega brátt ekki nota samfélagsmiðla eftir að umdeilt frumvarp ríkisstjórnar landsins varð að lögum í gær. Bannið nýtur almenns stuðnings en samfélagsmiðlafyrirtæki og nokkur samtök sem berjast fyrir réttindum barna eru á móti. Viðskipti erlent
Gæti reynst „langhlaup“ að koma verðbólgunni alla leið niður í markmið Hægari hjöðnun undirliggjandi verðbólgu kann að benda til þess að mögulega muni „síðasta mílan“ reynast peningastefnunefnd óþægur ljár í þúfu, að mati hagfræðings Kviku banka, og það verði langhlaup að koma verðbólgunni alla leið niður í 2,5 prósenta markmið. Þrátt fyrir að verðbólgulækkunin í nóvember hafi verið minni en spár greinenda gerðu ráð fyrir þá breytir það ekki væntingum um allt að hundrað punkta vaxtalækkun á fyrstu tveimur fundum nefndarinnar á nýju ári. Innherji
Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Skemmtilegasti tími ársins er framundan, veislur og viðburðir, jólaboð og gamlárspartý. Nú er tilvalið að endurnýja sparidressið og á Boozt er hægt að finna föt fyrir hvaða tilefni sem er. Lífið samstarf