Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs „Fólk tekur það yfirleitt fram þegar það kemur til okkar að það sé eins gott að fara drífa sig, því það sem vofir yfir er það sem að Íslendingar þekkja því miður betur en aðrar þjóðir, vont veður.“ Innlent
Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti
Gellur tóku yfir Gamla bíó Það var líf og fjör í Gamla bíói á dögunum þegar hlaðvarpsstýrurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir stóðu fyrir Teboðskvöldi. Helstu áhrifavaldar og skvísur landsins komu þar saman og hlustuðu á stöllurnar. Lífið
Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Fyrstu skóflustungurnar að nýju vinnsluhúsi landeldisfyrirtækisins First Water voru teknar á Laxabraut 19 í Þorlákshöfn í fyrradag. Þegar vinnsluhúsið rís verður það eitt stærsta vinnsluhús landsins, alls 30.500 fermetrar. Viðskipti innlent
Gæti reynst „langhlaup“ að koma verðbólgunni alla leið niður í markmið Hægari hjöðnun undirliggjandi verðbólgu kann að benda til þess að mögulega muni „síðasta mílan“ reynast peningastefnunefnd óþægur ljár í þúfu, að mati hagfræðings Kviku banka, og það verði langhlaup að koma verðbólgunni alla leið niður í 2,5 prósenta markmið. Þrátt fyrir að verðbólgulækkunin í nóvember hafi verið minni en spár greinenda gerðu ráð fyrir þá breytir það ekki væntingum um allt að hundrað punkta vaxtalækkun á fyrstu tveimur fundum nefndarinnar á nýju ári. Innherji
Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Lífið samstarf