4 Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var skipuð á fundi ríkisráðs Íslands á Bessastöðum í dag. Kristrún Frostadóttir er nýr forsætisráðherra og mun leiða ríkisstjórn þar sem konur verða í meirihluta. Innlent
Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Körfubolti
Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Tvær forsýningar á Vigdísi, sjónvarpsþáttum Vesturports um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta, fóru fram í vikunni, í Bíó Paradís fyrir viðskiptavini Íslandsbanka og svo á Vinnustofu Kjarvals fyrir aðstandendur þáttanna. Lífið
Vill árangursmiðaðan þjálfara í landsliðið Næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta mun hafa nóg fyrir stafni næsta árið. Sérfræðingur sem við ræddum við vill að ráðinn verði inn árangursmiðaður þjálfari. Landslið karla í fótbolta
Discover hefur flug milli München og Íslands Þýska flugfélagið Discover Airlines, dótturfélag Lufthansa, hefur ákveðið að fljúga milli München og Keflavíkurflugvallar allt árið um kring. Þetta var tilkynnt í dag en áður hafði félagið boðað flug til og frá KEF yfir sumartímann. Viðskipti innlent
Samkaup ætlar að auka hlutafé sitt um einn milljarð eftir mikið tap á árinu Hluthafar Samkaupa, sem hefur núna boðað sameiningu við Heimkaup, hafa samþykkt að ráðast í hlutafjáraukningu upp á samtals liðlega einn milljarð króna eftir erfitt rekstrarár en útlit er fyrir að heildartap matvörukeðjunnar muni nema mörg hundruð milljónum. Þá hefur fjárfestingafélagið SKEL fengið Guðjón Kjartansson, sem starfaði um árabil meðal annars í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka, sem fulltrúa sinn í stjórn Samkaupa. Innherji
Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Það var mikið um dýrðir á frumsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á nýjust kvikmynd Disney, Múfasa: konungur ljónanna. Lífið samstarf