Vísir

Mest lesið á Vísi



Fréttamynd

Fyrsta sam­félags­miðla­stjarna Ís­lands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“

„Ég byrjaði að birtast í blaðinu árið 1996 en þá voru vangaveltur í sjónvarpinu að vera með svona þátt inni í Kastljósi um heilbrigði og hreysti og annað slíkt. Svanhildur Konráðs og Marteinn Þórsson pródúsent, hann kom á Kaffibarinn þar sem ég sat 170 kíló drekkandi koníak, kaffi og reykjandi vindil,“ segir Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, sem var reglulegur gestur í tímaritinu Séð & Heyrt.

Lífið

Fréttamynd

Hátt raun­gengi að nálgast „þol­mörk“ og spá því að krónan muni gefa eftir

Þrátt fyrir miklar sveiflur í hagkerfinu síðustu misseri og ár hefur krónan haldist „ótrúlega stöðug“ en eftir talsverða hækkun á raungenginu er það komið á þann stað vera ekki sjálfbært við núverandi aðstæður, einkum fyrir samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar, og margt sem bendir til að gengi krónunnar muni veikjast á árinu, að mati hagfræðinga Arion. Ólíklegt er að fjárfestar auki við framvirka stöðu sína með krónunni, samkvæmt greiningu bankans, sem endurspeglar meðal annars auknar áhyggjur af stöðu ferðaþjónustunnar og óvissu hver áhrifin verða af boðuðum komu- og auðlindagjöldum.

Innherji