Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

20. janúar 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.




Fréttamynd

Sögur sem sam­eina okkur virðast vera á undan­haldi

„Góð saga er saga sem við skiljum. Það ríkir sögustríð í heiminum og við sjáum ósannar sögur fljúga og færa mönnum auð og völd,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur í viðtali* þar sem hann ræðir meðal annars hvernig sögur geta haft áhrif í atvinnulífinu. Fyrir fyrirtæki þurfi sagan hins vegar auðvitað að standa á einhverju sem er raunverulegt, annars fellur hún. Það sé alltaf góð saga að afhjúpa ranga sögu.

Innherji