Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Í hádegisfréttum verður rætt við fasteignasala sem fer yfir árið sem er að líða auk þess sem hann spáir í spilin um næsta ár. Innlent
Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. Sport
Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Á nýju ári eru það ófáir sem setja sér einhver markmið. Oft heilsutengd í janúar en líka stærri markmið; um vinnuna, ástina, heimilið, nýja og gamla drauma, ferðalög og svo framvegis. Áskorun
Draumahöllin - Typpalokkurinn lék hann grátt Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. Draumahöllin
Sjónvarpskóngur allur Bandaríski sjónvarpskóngurinn Charles Dolan, stofnandi Home Box Office, sem er betur þekkt undir skammstöfuninni HBO, og Cablevison, er látinn 98 ára að aldri. Viðskipti erlent
Forstjóri Kauphallarinnar sér fram á mögulega fimm nýskráningar á næsta ári Útlit er fyrir að á næstunni verði framhald á þeirri skráningarbylgju sem hófst árið 2021, meðal annars vegna væntinga um lækkandi vaxtastig sem ætti að skila sér í bættum markaðsaðstæðum, og forstjóri Kauphallarinnar segist því gera ráð fyrir að þrjú til fimm félög muni ráðast í nýskráningar á nýju ári. Hann brýnir stjórnvöld til þess að skoða hvata til fjárfestinga við það sem best gerist í okkar nágrannaríkjum eigi að takast að tryggja áframhaldandi uppbyggingu hlutabréfamarkaðarins. Innherji
Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Verslunin Partyland í Holtagörðum opnaði fyrir rúmi ári síðan en hún sérhæfir sig í vörum fyrir alls kyns veisluhald. Partyland er alþjóðleg keðja og er verslunin í Holtagörðum sú stærsta í Evrópu, 500 fermetrar að stærð og með mikið úrval vöruflokka. Nýlega var vefverslunin sett í loftið og þessa dagana er verslunin að fyllast af spennandi vörum fyrir gamlárspartýið. Lífið samstarf