UMF Njarðvík

Fréttamynd

Upp­gjör: Grinda­vík - Njarð­vík 69-82 | Njarð­vík í úr­slit

Grindavík tók á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í leik sem gular unnu að vinna þar sem gestirnir frá Njarðvík voru 2-0 yfir í einvíginu fyrir leik kvöldsins. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en undir lokin stakk Njarðvík af og sópur niðurstaðan. Njarðvík því komið í úrslitarimmuna.

Körfubolti
Fréttamynd

„Vörnin í dag, það er það sem vann þetta“

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 66-58 sigur sinna kvenna á Grindavík í kvöld í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar en ætlar samt að horfa á leikinn 30 sinnum til að bæta leik liðsins fyrir næsta leik.

Körfubolti
Fréttamynd

„Skákin er bara byrjuð“

Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105.

Körfubolti
Fréttamynd

Tók sinn tíma að jafna sig

Bene­dikt Guð­munds­son, þjálfari Njarð­víkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í odda­leik gegn Þór Þor­láks­höfn í átta liða úr­slitum Subway deildar karla á dögunum. Það ein­vígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leik­mönnum Njarð­víkur sem mæta aftur til leiks í kvöld.

Körfubolti