Enski boltinn

Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“

Stjörnur enska boltans, nú­verandi og fyrr­verandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá ís­lenska fata­fram­leiðandanum 66 norður. Bergur Guðna­son, hönnuður hjá 66 norður út­vegaði nú ný­verið leik­manni stór­liðs Arsenal ís­lenskri hönnun og sá lét á­nægju sína skírt í ljós á sam­fé­lags­miðlum svo eftir því var tekið.

Enski boltinn

Man United neitar að læra

Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili.

Enski boltinn

Svip­legt frá­fall eigin­konunnar breytti öllu

Svip­legt and­lát eigin­konu fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að í­huga fram­tíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna.

Enski boltinn

Skytturnar á toppinn

Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford.

Enski boltinn

Stein­dautt jafn­tefli á Eti­had

Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir.

Enski boltinn