Samstarf

Samstarf

Fréttamynd

Strembið en gaman

Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir.

Kynningar
Fréttamynd

Burton komið til Íslands

DEBE.IS KYNNIR Á debe.is er mikið úrval af vönduðum snjóbrettavörum og fatnaði frá snjóbrettaframleiðandanum Burton. Auk þess býður verslunin upp á fallegan jógafatnað og dýnur frá ýmsum framleiðendum. Debe.is leggur metnað sinni í að vera samkeppnishæft við erlendar vefverslanir með sambærilega vöru.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Dekkjaskipti minna mál með netbókun

KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin.

Kynningar
Fréttamynd

Með landsmönnum í hálfa öld

Hálf öld er síðan framleiðsla á Thule léttöli hófst á Akureyri hjá fyrirtækinu Sana. Landsmenn tóku léttölinu fagnandi og áttu skemmtilegar sjónvarpsauglýsingar þar stóran þátt.

Kynningar
Fréttamynd

Náttúruleg barnalína í örum vexti

Childs Farm kynnir Childs Farm er margverðlaunuð bresk hreinlætislína fyrir börn sem kom á markað árið 2012 og hefur verið fáanleg á Íslandi frá því í byrjun árs. Í henni eru nær eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Stemmningin er frábær í JSB

KYNNING Vetrardagskráin hjá Líkamsrækt JSB er að hefjast og fjöldi námskeiða og opinna tíma í boði fyrir stelpur og konur á öllum aldri. Andinn í stöðinni þykir einstakur og það þekkja þær Bjargey Anna og Hrefna Líf sem báðar hafa stundað námskeið á stöðinni í lengri tíma.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýta orkuna af dansgólfinu

KYNNING: Heilsa og Spa er nýtt heilsu- og vellíðunarfyritæki í Ármúla 9. Gígja Þórðardóttir, framkvæmdastjóri segir Heilsu og Spa enga venjulega líkamsræktarstöð enda staðsett á dansgólfi gamla Broadway. Boðið sé upp á þverfaglega þjónustu og áhersla lögð á endurnærandi umhverfi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ótal kostir við að læra erlendis

KYNNING - Árlega heldur KILROY kynningu á námi erlendis. Að þessu sinni verður hún haldin í BíÓ Paradís þriðjudaginn 30. ágúst en að sögn forsvarsmanna KILROY eru ótal kostir við að læra erlendis.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Betri borgarar á 500 krónur

Nýr stjórnmálaflokkur, Betri flokkurinn, býður fram í næstu alþingiskosningum. Í tilefni af stofnun hans ætlar Magnús Ingi Magnússon, formaður flokksins, að bjóða upp á Betri borgara og f

Lífið kynningar
Fréttamynd

Úrvals fæðubótarefni á góðu verði

KYNNING. Í versluninni Sportlíf.is í Glæsibæ er gott úrval af hágæða fæðubótarefnum á góðu verði. Starfsfólkið hefur mikla þekkingu og reynslu af fæðubótarefnum og aðstoðar fólk við að finna vörur sem hæfa hverjum og einum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Buxnalaus í Jack & Jones

KYNNING: Hundrað manns stóðu buxnalausir í Jack & Jones í Kringlunni á föstudaginn í þeim tilgangi að fá gallabuxur og glæsilegan kaupauka frá L´Oréal men.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Þakgarða og gróðurveggi í Borgartúnið

KYNNING: Anna Margrét Sigurðardóttir útskrifast með BS gráðu í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands í sumar. Í verkefni Önnu Margrétar skoðar hún hvernig hægt er að nýta vatn sem að fellur til jarðar í borgarumhverfinu

Lífið kynningar
Fréttamynd

Childs Farm er náttúruleg sólarvörn fyrir börn

KYNNING Mikilvægt er að verja börn gegn sólbruna. Fyrirtækið Childs Farm framleiðir vandaða sólarvörn fyrir börn sem unnin er úr eins náttúrulegum efnum og kostur er. Fyrirtækið er margverðlaunað fyrir hár- og húðvörur sínar sem eru mildar og öruggar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gleðin við völd í Danslistarskóla JSB

Danslistarskóli JSB stendur fyrir stuttum og bráðskemmtilegum vornámskeiðum fyrir krakka á aldrinum þrigga til tólf ára. Þar geta krakkar og foreldrar þeirra fengið að kynnast dansinum og séð hvort þau langi að læra meira.Innritun fyrir skólaárið 2016-2017 er einnig hafin.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Vero Moda fagnar 23 árum á Íslandi

KYNNING - Vero Moda fagnaði á dögunum afmæli með pomp og prakt í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fyrsta Vero Moda verslunin var opnuð á Laugarveginum árið 1993, en Íslendingar hafa haft kost á því að versla glæsilega danska hönnun undir vörumerkjum Vero Moda í heil 23 ár.

Lífið kynningar