„Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Þór/KA hefur tryggt sér liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að fá Evu Rut Ásþórsdóttur frá Fylki. Íslenski boltinn 4.1.2025 15:08
KA fær lykilmann úr Eyjum Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila. Íslenski boltinn 4.1.2025 10:28
Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Andri Rafn Yeoman hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu um eitt ár. Íslenski boltinn 3.1.2025 23:32
„Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. Íslenski boltinn 30. desember 2024 08:01
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29. desember 2024 08:00
Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Ljóst er að leiga á slíkum velli verður ekki ódýr. Fótbolti 28. desember 2024 09:49
Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Víkingur leitar erlendra leikvalla fyrir heimaleik liðsins við gríska liðið Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Kópavogsvöllur uppfyllir ekki kröfur, frekar en aðrir vellir hérlendis. Fótbolti 27. desember 2024 11:59
Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22. desember 2024 16:31
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22. desember 2024 15:02
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22. desember 2024 10:00
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21. desember 2024 15:02
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21. desember 2024 10:42
Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Haukur Hinriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings. Hann hefur starfað undanfarin níu ár sem yfirlögfræðingur Knattspyrnusambands Íslands og tekur við stöðunni af Haraldi Haraldssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í fjórtán ár. Íslenski boltinn 20. desember 2024 18:02
Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, hefur ekkert heyrt frá KSÍ varðandi stöðu þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Sambandið þar af leiðandi ekki beðið Víkinga um leyfi að ræða við Arnar sem reiknar með því, eins og staðan er í dag, að stýra Víkingum í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Hlutirnir geti hins vegar breyst fljótt í fótbolta. Fótbolti 20. desember 2024 12:47
Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Lið Víkings Reykjavíkur verður í flugi á leið heim til Íslands þegar dregið verður í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í dag. Þjálfari liðsins er gífurlega stoltur af sínum mönnum sem tryggðu sér umspilssætið með jafntefli í Austurríki í gær. Fótbolti 20. desember 2024 10:02
KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. Íslenski boltinn 19. desember 2024 12:01
Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Framarar sögðu í kvöld frá miklum sorgarfréttum en félagið var að missa einn af sínum bestu stuðningsmönnum. Íslenski boltinn 18. desember 2024 20:51
Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. Íslenski boltinn 18. desember 2024 08:00
Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 17. desember 2024 18:01
Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 16. desember 2024 19:00
Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. Íslenski boltinn 16. desember 2024 15:52
„Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. Íslenski boltinn 14. desember 2024 11:02
Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13. desember 2024 22:45
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13. desember 2024 19:32