MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ekki komið að kveðju­stund hjá Gunnari Nel­son

UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son á ekki von á því að komandi bar­dagi hans í London verði hans síðasti á at­vinnu­manna­ferlinum. And­stæðingur hans í komandi bar­daga er af skraut­legri gerðinni og leiðist ekki að tala við and­stæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitt­hvað sem hann hefur áhuga á.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Aron Leó með mikla yfir­burði og tryggði sér beltið

Fimm bar­daga­menn frá Reykja­vík MMA tóku þátt á bar­daga­kvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Donca­ster Bar­daga­kvöldið ein­kenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhanns­son tryggði sér meistara­beltið í velti­vigtar­flokki.

Sport
Fréttamynd

Logi varð Norður­landa­meistari í frum­raun sinni

Logi Geirs­son, bar­daga­maður hjá Mjölni, gerði sér lítið fyrir og varð Norður­landa­meistari í sínum flokki í blönduðum bar­daga­listum eftir öruggan sigur á Norð­manninum Vebjørn Aunet í frum­raun sinni í MMA.

Sport