MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

McGregor sendir frá sér yfir­lýsingu

Írski bar­daga­kappinn Conor McGregor sendi í gær frá sér yfir­lýsingu varðandi ó­vænta at­burða­rás sem varð til þess að blaða­manna­fundi hans og Michael Chandler í Dublin fyrir UFC 303 bar­daga­kvöldið var af­lýst. Yfir­lýsing McGregor svarar engum spurningum, er fremur loðin og eftir sitja margar spurningar.

Sport
Fréttamynd

Loðin yfir­lýsing UFC á elleftu stundu vekur furðu

Yfir­lýsing UFC-sam­bandsins, þess efnis að ekkert verði af á­ætluðum blaða­manna­fundi bar­daga­kappanna Conor McGregor og Michael Chandler í Dublin seinna í dag, hefur vakið furðu og á­ætla margir að bar­dagi kappanna, sem fara á fram í Las Vegas seinna í mánuðinum, sé nú í upp­námi.

Sport
Fréttamynd

Conor McGregor berst aftur í UFC

Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. 

Sport
Fréttamynd

„Verð dæmdur fyrir þetta restina af ævi minni“

Fyrir rétt rúmu ári síðan, á gaml­árs­kvöld árið 2022 var Dana White, for­seti UFC sam­bandsins myndaður vera að slá eigin­konu sína, Anne White, ítrekað utan­undir í veislu á bar í Mexíkó. Í hlað­varps­þætti á vegum ESPN, sem nú hefur verið birtur, gerir hann málið upp.

Sport
Fréttamynd

McGregor stað­festir endur­komu sína í UFC

Það virðist allt stefna í að írski vél­byssu­kjafturinn Conor McGregor, goð­sögn í sögu UFC sam­bandsins, muni stíga aftur inn í bar­daga­búrið í sumar. McGregor segir sam­komu­lag hafa náðst við UFC um að hann komi fram á bar­daga­kvöldi sam­bandsins í sumar.

Sport