Skoðun

Fréttamynd

Rétti tíminn er núna! Kjósum Björn!

Valur Brynjar Antonsson skrifar

Átt þú enn eftir að gera upp hug þinn? Hvern þú hyggst kjósa til rektors við Háskóla Íslands? Nú sem aldrei fyrr skiptir valið máli.

Skoðun

Fréttamynd

Al­þjóða­dagur fé­lags­ráð­gjafar

Steinunn Bergmann skrifar

Í dag, 18. mars, er Alþjóðadagur félagsráðgjafar þar sem félagsráðgjafar um allan heim taka höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum.

Skoðun
Fréttamynd

Lýð­ræði, gagn­sæi og vald­dreifing í Sósíal­ista­flokknum

Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Nýlega skrifaði Oddný Eir grein þar sem hún gagnrýnir þá sem hafa kallað eftir breytingum innan Sósíalistaflokksins og sakar okkur um að vinna gegn lýðræði. Þessar ásakanir eru bæði ósanngjarnar og rangar. Við sem höfum talað fyrir umbótum gerum það af einni ástæðu: að styrkja flokkinn okkar með auknu lýðræði, valddreifingu og gagnsæi.

Skoðun
Fréttamynd

Tökum höndum saman og kveðum niður þennan mann­skæða far­aldur!

Arnrún María Magnúsdóttir skrifar

Ofbeldi er faraldur sem læðist hljóðlega um samfélagið okkar, líkt og veirufaraldur sem smitast á milli kynslóða, heimila, skóla og vinnustaða. Það er ekki aðeins líkamlegur skaði sem verður til heldur hafa áhrifin djúpstæðar afleiðingar á andlega heilsu, sjálfsmynd og félagsleg tengsl þeirra sem verða fyrir því og jafnvel þeirra sem verða vitni að því.

Skoðun
Fréttamynd

Utan­ríkis- og varnar­mál

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu 2014 og hernámu Krímskaga brugðust vestræn ríki með léttvægum viðskiptaþvingunum og hneykslan. En með hernáminu brutu Rússar nokkra samninga sem þeir höfðu undirritað.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­keppni er lykillinn að arð­semi fyrir­tækja

Friðrik Ingi Friðriksson skrifar

Félag atvinnurekenda hefur á undanförnum árum tekið á mikilvægum málum sem þjóna hagsmunum fyrirtækja og almennings. FA er að gera góða hluti og tekur á málefnum sem önnur samtök treysta sér ekki í vegna hagsmunatengsla meðlimanna.

Skoðun
Fréttamynd

Bréf til síungra sósíal­ista um land allt

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar

Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt og hið pólitíska sem persónulegt. En þessa dagana deila sósíalistar og erfitt að átta sig á því hvað er persónulegt og hvað pólitískt í deilunni.

Skoðun
Fréttamynd

Hamas; or­sök eða af­leiðing?

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu. Fyrir áttu gyðingar einungis um 6% af landi í Palestínu, en frá aldamótum 1900 höfðu gyðingar keypt þar jarðir og t.d. stofnað samyrkjubú.

Skoðun
Fréttamynd

For­eldrar – tæmið ösku­bakkana og setjið börnin í bíl­stóla

Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar

Það er ótalmargt heillandi við níunda áratuginn og litagleðina sem honum fylgdi. Við sjáum enn áhrifin af tónlistinni og tískunni. Oft minnir hann okkur á tíma gleði og áhyggjuleysis. En þessum áratug fylgja líka staðreyndir sem okkur þykja jafnvel óhugsandi í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Að rjúfa vopna­hlé – 300 myrt á svip­stundu

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Yousef Tamimi skrifa

Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar síðastliðinn. Ísraelsmenn myrtu í nótt yfir 330 einstaklinga (sem er eins og íbúarfjöldinn á Flúðum) með sprengjuárásum, flest látinna eru konur og börn en árásunum var beint á íbúðarhús, skóla og opinberar byggingar sem höfðu verið breytt í flóttamannabúðir.

Skoðun
Fréttamynd

A Strong International University

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

The University of Iceland is a vibrant democratic academic community and today, and tomorrow, students and faculty elect a new rector. The online election will take place on the platform Ugla on March 18th and 19th. Over the past seven years, I have served as the Dean of the School of Education, and I am determined to use my extensive experience of working with stakeholders within and outside the university to lead our university in the coming years. Therefore, I am running for the office of rector of the University of Iceland.

Skoðun
Fréttamynd

Kirsu­berjatínsla félags­málaráðherra

Gunnar Úlfarsson skrifar

Inga Sæland félagsmálaráðherra birti á föstudaginn svargrein við grein minni hér á Vísi um fyrirhugaðar breytingar hennar á bótum almannatrygginga. Þar segir ráðherra gjá á milli bótagreiðslna og launa hafa dýpkað og að breytingarnar sem hún leggi til muni leiðrétta það.

Skoðun
Fréttamynd

Hreint vatn frá Heið­mörk til fram­tíðar

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk eða um 60% íbúa og fyrirtækja á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Skrautfjöðurin jafnlaunavottun

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Starfshópur ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði inn tillögum á dögunum. Meðal þeirra er að finna tillögu um að „létt [verði] á jafnlaunavottun og stærðarmörk hækkuð“. Í tillögum starfshópsins segir að lög um jafnlaunavottun hafi verið „mikið framfaraskref þegar þau voru sett“, en hins vegar hafi fjölmargar ábendingar borist um að kerfið sé „meira íþyngjandi en tilefni er til“.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­mál og akademískt frelsi

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Næsta rektors Háskóla Íslands bíða ýmis verkefni, þá ekki síst að tryggja fjármál stofnunarinnar til næstu ára. Þar er á brattann að sækja enda hefur háskólastigið verið vanfjármagnað um árabil og mikið þarf að vinna upp. Til viðbótar eru blikur á lofti hvað varðar akademískt frelsi í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Silja Bára rektor Há­skóla Ís­lands

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Við kjósum Silju Báru í dag!

Agla Elín Davíðsdóttir, Ari Borg Helgason, Hekla Sól Hafsteinsdóttir, Margrét Bo Wan Waage Reynisdóttir, Nína Kristín Gunnarsdóttir og Ragnheiður Dóra H. Jónsdóttir skrifa

Silja Bára Ómarsdóttir hefur þá eiginleika sem rektor Háskóla Íslands þarf að búa yfir til að færa háskólann inn í framtíðina. Sem fyrrverandi og núverandi nemendur við háskólann höfum við kynnst Silju Báru sem kennara og leiðbeinanda en ekki síður sem einstaklingi og vitum að það sem hún tekur sér fyrir hendur vinnur hún af fullum krafti og metnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Gervi­greind í skóla­starfi – hvað getum við lært af Eist­landi?

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Eistland hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að stafrænum lausnum og nýsköpun í menntakerfinu. Nýjasta frumkvæði þeirra, AI Leap 2025 (e. TI-Hüpe 2025), er metnaðarfullt átak sem miðar að því að innleiða markvissa notkun gervigreindar í menntakerfi landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Jarð­hiti jafnar leikinn

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Við jöfnum leikinn með jarðhita. Það er stefna ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Á árunum 2025 til 2028 ætlum við að verja milljarði króna í styrki til leitar og nýtingar jarðhita á svæðum þar sem nú er notast við raforku og olíu til húshitunar.

Skoðun
Fréttamynd

Skip­brot Reykja­víkur­borgar

Davíð J. Arngrímsson skrifar

Á þriggja til fjögurra ára fresti skipast veður í lofti þar sem vindar almennings ákvarða stefnu skipsins að nýju. Þjóðinni er lofuð búbót, endurbótum á stefni skipsins og nýjum seglum sjái fólk sér fært að blása skipinu til vinstri eða hægri hverju sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað geta ung­menni gert fyrir jörðina?

Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa

Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgin, vísindin og spila­kassarnir

Kristján Jónasson, Alma Hafsteinsdóttir, Steinn Guðmundsson og Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifa

Á mánudaginn var efndu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) og hópur kennara og nemenda til hádegisfundar á Þjóðminjasafninu. Þetta var fallegur dagur en fundarefnið var það ekki. Til umræðu var nefnilega spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skrautfjöðurin jafnlaunavottun

Starfshópur ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði inn tillögum á dögunum. Meðal þeirra er að finna tillögu um að „létt [verði] á jafnlaunavottun og stærðarmörk hækkuð“. Í tillögum starfshópsins segir að lög um jafnlaunavottun hafi verið „mikið framfaraskref þegar þau voru sett“, en hins vegar hafi fjölmargar ábendingar borist um að kerfið sé „meira íþyngjandi en tilefni er til“.


Meira

Ólafur Stephensen

Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endur­menntun?

Undirritaður skrifaði opið bréf til frambjóðenda til embættis rektors Háskóla Íslands hér á Vísi fyrir rúmum mánuði. Þar var lagt til að frambjóðendurnir tækju upp það stefnumál að Háskólinn tæki upp sanngjarna samkeppnishætti við rekstur Endurmenntunar HÍ og færi að skilyrðum samkeppnislaga um fjárhagslegan aðskilnað þessarar starfsemi, sem rekin er í beinni samkeppni við einkafyrirtæki á fræðslumarkaði, frá þeirri starfsemi HÍ sem fjármögnuð er af fé skattgreiðenda. Fátt varð um svör.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Skrautfjöðurin jafnlaunavottun

Starfshópur ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði inn tillögum á dögunum. Meðal þeirra er að finna tillögu um að „létt [verði] á jafnlaunavottun og stærðarmörk hækkuð“. Í tillögum starfshópsins segir að lög um jafnlaunavottun hafi verið „mikið framfaraskref þegar þau voru sett“, en hins vegar hafi fjölmargar ábendingar borist um að kerfið sé „meira íþyngjandi en tilefni er til“.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Við erum ekki Rúss­land

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna "byrlunarmálsins" svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir skoði mál en það er afar fátítt að stofnuð hafi verið sérstök rannsóknarnefnd og hefur það reyndar bara gerst fimm sinnum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Bar­áttan heldur á­fram!

Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.


Meira

Snorri Másson

Ör­lög Ís­lendinga og u-beygja áhrifa­mesta fjár­mála­manns heims

Ég leiði stundum hugann að eftirminnilegum orðaskiptum sem ég átti á sínum tíma við þáverandi barnamálaráðherra um hrun í fæðingartíðni Íslendinga. Þar hafnaði ég þeirri hugsun ráðherrans, og eins margra annarra, að vandalaust verði að leysa fólksfjölgunarþörfina hér einfaldlega með sífellt fleiri innflytjendum.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Er sjávarút­vegur einka­mál kvóta­kónga?

Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Er gott að sjávarút­vegur skjálfi á beinunum?

Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.


Meira