Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Taktu þátt í sumar­bóka­viku á Bylgjunni og Vísi

Bókasumarið mikla er runnið upp! Sumarbókavika verður haldin á Bylgjunni og Vísi dagana 23.-27. júní. Félag íslenskra bókaútgefenda gefur fimmtán lestrarhestum veglega bókapakka auk þess sem einn þeirra fær gistingu fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Íslandshóteli að eigin vali.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY?

Ástralska snyrtivörumerkið Bondi Sands og ferðaskrifstofan KILROY hafa sameinað krafta sína í spennandi samstarfi sem leiðir til draumaferðar til Ástralíu. Bondi Sands hefur síðastliðin ár orðið eitt það vinsælasta í heiminum. Vörumerkið heitir eftir einni frægustu strönd í Ástralíu, Bondi Beach og markmiðið að færa fólki hinn fullkomna sólkyssta ástralska ljóma. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY

Hvítasunnuhelgin er ein stærsta ferðahelgi ársins þar sem landsmenn eru á faraldsfæti ýmist innanlands eða erlendis. Það er því nokkuð gefið að það verði mikill erill á stöðvum N1 víða um land og hjá flugfélaginu Play en fyrirtækin ákváðu af því tilefni að efna til risastórs ferðaleiks þar sem viðskiptavinir á stöðvum N1 um allt land geta unnið fjölda vinninga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Topp fimm tólin í verk­færa­kistuna

Það styttist í að Iðnaðarmaður ársins verði krýndur en sá eða sú sem hlýtur titilinn fær glæsileg verðlaun frá SINDRA. Verslunin er stútfull af flottum verkfærum og Tommi Steindórs kíkti í hillurnar og týndi til topp fimm mikilvægustu tólin sem hver iðnaðarmaður þarf að eiga.

Samstarf