Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Lög­reglan rann­sakar söngva um stunguárás

    Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Fé­lagið setur mig í skítastöðu“

    Þau óvæntu tíðindi bárust fyrr í dag að enska B-deildar liðið Black­burn Rovers hefur tekið lands­liðs­manninn Arnór Sigurðs­son úr 25 manna leik­manna­hópi sínum fyrir lokaátök tíma­bilsins. Arnór segir félagið setja sig í skítastöðu, hann fékk fréttirnar í morgun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Newcastle lét draum Víkings rætast

    „Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans.

    Enski boltinn