Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 22:01
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 17:27
Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. Enski boltinn 3.7.2025 17:00
Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. Fótbolti 1. júlí 2025 22:24
Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna myndbands sem notað var til að kynna þriðja búning liðsins fyrir komandi tímabil. Fótbolti 1. júlí 2025 20:15
UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 30. júní 2025 18:00
Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Markvörðurinn Emiliano Martinez ku víst ábyggilega vera á leið frá Aston Villa þar sem hann hefur spilað síðan 2020 en hvar hann endar virðist vera algjörlega óráðið. Fótbolti 30. júní 2025 06:45
Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Fótbolti 29. júní 2025 23:00
Joao Pedro til Chelsea Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til. Fótbolti 29. júní 2025 20:08
Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. Enski boltinn 29. júní 2025 13:00
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28. júní 2025 12:32
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28. júní 2025 11:01
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. Enski boltinn 28. júní 2025 08:00
Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Liverpool hefur samið við nýjan markvörð fyrir titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Þrír markverðir eru að koma inn í hópinn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 27. júní 2025 19:50
David Beckham lagður inn á sjúkrahús Enska knattspyrnugoðsgögnin David Beckham endaði inn á sjúkrahúsi í gær og ástæðan eru gömul fótboltameiðsli. Fótbolti 27. júní 2025 19:32
Heldur ekki áfram með Leicester Leicester City hefur gert samkomulag við Ruud van Nistelrooy og hann lætur af störfum sem þjálfari liðsins eftir að hafa mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. júní 2025 17:03
Beckham á spítala David Beckham hefur verið lagður inn á spítala af óþekktum ástæðum. Victoria Beckham birti mynd á samfélagsmiðlum af knattspyrnumanninum fyrrverandi í sjúkrarúmi með hægri handlegginn í fatla. Lífið 27. júní 2025 09:34
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26. júní 2025 20:57
Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. Enski boltinn 26. júní 2025 12:46
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26. júní 2025 11:12
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26. júní 2025 06:30
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25. júní 2025 19:23
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25. júní 2025 17:02
Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25. júní 2025 09:07