Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Eddie Jordan látinn

Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sár Verstappen hótar sniðgöngu

Ríkjandi For­múlu 1 heims­meistarinn Max Ver­stappen er allt annað en sáttur með móttökurnar sem hann fékk í O2 höllinni í Lundúnum á eins konar frumsýningar­kvöldi mótaraðarinnar á dögunum. Baulað var hressi­lega á Hollendinginn er hann var kynntur til leiks á um­ræddu kvöldi.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi

Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti.

Formúla 1
Fréttamynd

Michael Schumacher verður afi

Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni.

Formúla 1
Fréttamynd

Lítill Verstappen á leiðinni

Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag.

Formúla 1