Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Í beinni: FH - Þór/KA | Bar­átta tveggja liða sem spáð er góðu gengi

FH tekur á móti Þór/KA í 2.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Birtu vellinum í Hafnarfirði klukkan korter yfir fjögur í dag. Leiknum er lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi en um er að ræða leik tveggja liða sem spáð er góðu gengi í deildinni í sumar. FH vann fyrsta leik sinn á meðan að Þór/KA lenti í brekku gegn Íslandsmeisturum Vals. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­lendingarnir nálgast fallið

Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok

Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Krókur Liverpool á móti bragði

Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot.

Enski boltinn
Fréttamynd

Palace á mikilli siglingu

Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð.

Enski boltinn