Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin

Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað.

Handbolti
Fréttamynd

Gagn­rýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“

Þjálfaramál ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, eða öllu heldur vinnu­brögð HSÍ í síðustu þjálfara­leit sam­bandsins, voru til um­ræðu í Fram­lengingunni hjá RÚV þar sem að nýaf­staðið HM var gert upp og mátti heyra að sér­fræðingar þáttarins, allt fyrr­verandi lands­liðs­menn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar.

Handbolti
Fréttamynd

„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“

Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik.

Sport
Fréttamynd

Upp­gjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum

FH og Stjarnan skildu jöfn í fyrstu umferðinni eftir að HM- og jólafríinu lauk. Leikurinn var jafn og spennandi og það var Hans Jörgen Ólafsson sem gerði síðasta mark leiksins og tryggði Stjörnunni stig. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Handbolti