Díana Dögg öflug í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir átti góðan leik þegar Blomberg-Lippe vann átta marka sigur á Göppingen í efstu deild kvenna í þýska handboltanum, lokatölur 34-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir eitt mark í tíu marka útisigri Metzingen á Bensheim-Auerbach. Handbolti 4.1.2025 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Haukakonur lönduðu sínum sjöunda sigri í Olís-deild kvenna þegar liðið sigraði Stjörnuna, 32-29, í Garðabæ í dag.Stjörnukonur voru staðráðnar að koma sterkari til leiks eftir að hafa fengið stóran skell þegar liðin mættust í september. Það var mikil barátta í heimakonum í upphafi leiks og héldu þær Haukum í skefjum. Handbolti 4.1.2025 12:16
Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma. Handbolti 4.1.2025 15:51
Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Elvar Örn Jónsson og Aron Pálmarsson gátu ekki beitt sér að fullu á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag, annan daginn í röð. Báðir ættu hins vegar að vera klárir í slaginn þegar HM hefst en fyrsti leikur Íslands þar er eftir þrettán daga. Handbolti 3. janúar 2025 10:59
Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Handbolti 2. janúar 2025 15:45
Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Alfreð Gíslason þarf að spjara sig á HM án tveggja leikmanna sem voru í þýska landsliðshópnum hans og unnu silfur á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar. Handbolti 2. janúar 2025 14:00
Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta er byrjað að æfa fyrir heimsmeistaramótið sem brátt hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi. Handbolti 2. janúar 2025 13:32
Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. Innlent 1. janúar 2025 14:42
Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, segir þrjú landslið vera líklegri en önnur til að standa uppi sem heimsmeistari á komandi stórmóti í janúar. Alfreð setur Ísland og Þýskaland í sama flokk. Lið sem geta strítt þeim líklegustu. Handbolti 30. desember 2024 11:32
Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri þurftu að sætta sig við fjögurra marka tap í úrslitum Sparkassen Cup í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 29. desember 2024 20:03
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe áttu misjöfnu gengi að fagna í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 29. desember 2024 18:12
Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad vann dramatískan 28-27 sigur gegn Elverum í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 29. desember 2024 17:31
Strákarnir komnir í úrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27. Handbolti 29. desember 2024 13:14
Hafsteinn fer á HM Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli. Handbolti 28. desember 2024 18:27
Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi. Handbolti 28. desember 2024 17:32
Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Ómar Ingi Magnússon hafa verið valin handknattleiksfólk ársins af stjórn HSÍ. Handbolti 28. desember 2024 09:31
Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe máttu þola töp er liðin mættu til leiks í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 27. desember 2024 20:24
Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Íslendingalið MT Melsungen trónir enn á toppi þýsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur í Íslendingaslag gegn Göppingen í kvöld, 25-29. Handbolti 27. desember 2024 19:33
Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Ólafur Andrés Guðmundsson gerði eitt mark og var tvisvar vikið af velli í tvær mínútur, þegar lið hans HF Karlskrona gerði 35-35 jafntefli gegn IK Sävehof . Handbolti 26. desember 2024 18:11
Viggó færir sig um set á nýju ári Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson mun yfirgefa DHfK Leipzig yfir til HC Erlangen þegar nýtt ár gengur í garð. Handbolti 25. desember 2024 11:02
Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Melsungen er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 31-23 sigur í toppslag gegn Burgdorf. Handbolti 23. desember 2024 20:16
Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Þýska handknattleiksdeildin hefur nú samþykkt að heimaleik Magdeburgar við Erlangen, sem fara átti fram annan í jólum, verði frestað um ótilgreindan tíma vegna grimmdarverkanna á jólamarkaðnum í Magdeburg. Handbolti 23. desember 2024 12:30
Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Wisla Plock unnu stórsigur í pólsku handboltadeildinni í dag. Handbolti 22. desember 2024 13:04
Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Handbolti 22. desember 2024 13:01