Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Nýjasta árgerð tölvuleiksins Football Manager mun ekki koma út. Framleiðendur leiksins tilkynntu um það í morgun. Fótbolti 7.2.2025 09:03
Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Ég hef lengi verið aðdáandi Sniper Elite leikjanna. Ég spilaði upprunalega leikinn, sem kom út árið 2005 mikið og hef spilað langflesta af leikjunum síðan þá. Þeir eru margir. Sá nýjasti, Resistance, finnst mér samt koma með lítið sem ekkert nýtt að borði og ég hef rekið mig á fullt af göllum við spilunina.Þá er bersýnilegt að grafíkvél leiksins er komin til ára sinna. Leikjavísir 6.2.2025 08:45
Berjast fyrir lífinu í GameTíví Það er hryllingskvöld hjá strákunum í GameTíví. Þeir ætla að spila leikinn Nuclear Nightmare sem gengur út á það að vinna saman til að lifa af í mjög svo hættulegum heimi, eins og nafn leiksins gefur til kynna. Leikjavísir 27.1.2025 19:30
Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Jólaleikur GameTíví mun einkennast af svikum og prettum. Þá ætla strákarnir að spila Liar's Bar og aðra smáleiki. Leikjavísir 16. desember 2024 19:33
Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum. Leikjavísir 13. desember 2024 14:46
Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Aldís Amah Hamilton leikkona hefur verið tilnefnd til tölvuleikjaverðlauna BAFTA fyrir leik sinn í tölvuleiknum Senua’s Saga: Hellblade II sem besti leikari í aukahlutverki. Leikjavísir 10. desember 2024 21:18
Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur S.T.A.L.K.E.R. 2: Heart of Chornobyl er æðislegur leikur. Hann er þó töluvert gallaður enn sem komið er, en í rauninni á maður ekki að búast við öðru af Stalker-leik. Andrúmsloft leiksins stendur upp úr Leikjavísir 3. desember 2024 08:45
Feluleikur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví fara í feluleik í kvöld. Þá munu þeir spila Prop Hunt í fjölspilunarhluta Call of Duty: Black Ops 6. Leikjavísir 2. desember 2024 20:59
GameTíví í búðarleik Ringulreið mun ríkja hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir reyna fyrir sér í búðarleik. Leikjavísir 25. nóvember 2024 19:30
Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Tom er stjarneðlisfræðingur og einn hæfileikaríkasti spilari í heimi í íslenska tölvuleiknum Starborne: Frontier. Tom er búsettur í Adelaide í Ástralíu og flaug alla leiðina til Íslands til þess að heimsækja félaga sína hjá tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds á Eiðistorgi og hitta aðra spilara leiksins. Lífið 23. nóvember 2024 07:04
GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Strákarnir Í GameTíví ætla að feta ótroðnar slóðir í kvöld. Þá munu þeir virða fyrir sér nýjustu uppfærslu Warzone, eftir að leikurinn var samtvinnaður Black Ops 6. Leikjavísir 18. nóvember 2024 19:30
Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Dragon Age Veilguard er fjórði og síðasti leikurinn í mjög svo vinsælli leikjaseríu. Thedas er í mikilli hættu, eins og yfirleitt, og spilarar þurfa að bjarga málunum með því að berjast gegn fornum guðum og illum áhangendum þeirra. Leikjavísir 14. nóvember 2024 08:45
PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sony hóf á dögunum sölu á nýrri útgáfu PlayStation 5 leikjatölvunnar, Ps5 Pro. Þessi útgáfa er töluvert öflugri en hina tvær og opnar á nýja möguleika þegar kemur að grafík og gæðum leikja, hvort uppfærslan borgi sig er þó spurning. Leikjavísir 12. nóvember 2024 08:45
Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6. Leikjavísir 11. nóvember 2024 19:32
GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins. Leikjavísir 4. nóvember 2024 19:32
Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Horizon Zero Dawn var þegar hann kom út árið 2017 mjög góður leikur. Hann er það enn og það má alveg spyrja hver þörfin var á uppfærslu. Ég gæfi samt mikið fyrir að vera að spila þennan leik í fyrsta sinn aftur. Leikjavísir 2. nóvember 2024 09:45
CCP kynnir nýjan leik til sögunnar Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur gefið út nýjan farsímaleik. Leikurinn ber nafnið EVE Galaxy Conquest og tilheyrir EVE-leikjaheim fyrirtækisins. Leikjavísir 31. október 2024 17:30
COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Call of Duty: Black Ops 6, eða Skyldan kallar: Myrkraverk 6, er að mínu viti meðal betri COD-leikja sem ég hef spilað um árabil. Einspilunin er sérstaklega skemmtilegt að þessu sinni en ég hef lengi verið mikill aðdáandi þeirra hluta þessara leikja. Leikjavísir 31. október 2024 09:20
Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Steindi Jr. og Gunnar Nelson seeme ætla að leiða strákana til sigurs í Black Ops 6, nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 28. október 2024 19:02
Íslendingar berjast hjá GameTíví Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með. Leikjavísir 24. október 2024 19:03
GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Strákarnir í GameTíví ætla að koma vetrarbrautinni til bjargar í kvöld. Þeir munu taka höndum saman gegn villutrúarmönnum og ógeðfeldum geimverum í leiknum Space Marine 2. Leikjavísir 21. október 2024 19:33
„Undrabarn“ keppir á undanþágu og tekur pabba í kennslustund Rafíþróttamaðurinn Atli Snær Sigurðsson hefur nú þegar, aðeins fimmtán ára gamall, unnið Íslandsmeistaratitilinn í DOTA 2 þrjú ár í röð en hann hefur keppt á undanþágu vegna ungs aldurs. Hann á einnig sæti í landsliði Íslands í DOTA 2 og Bergur Árnason, mótastjóri Kraftvéladeildarinnar í DOTA2, gengur hiklaust svo langt að kalla Atla „undrabarnið“ þeirra. Lífið 20. október 2024 07:03
Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik Hryllingsleikurinn Until Dawn, frá 2015, hefur verið endurgerður. Þó hann sé níu ára gamall hefur upprunalegi leikurinn verið vinsæll meðal hryllingsleikja þar sem hann gefur spilurum möguleika á að hafa mikil áhrif á söguna. Endurgerðin gerir þó mikið fyrir útlit leiksins og hann lítur merkilega vel út. Leikjavísir 15. október 2024 09:07
GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Það verður gestagangur hjá GameTíví í kvöld. Jökull Elísabetarson mun meðal annars mæta og leiða strákana til sigurs í Warzone. Leikjavísir 14. október 2024 19:31