Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Það er ekki þörf á mér lengur“

Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir, styrktarþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, er til staðar fyrir þá leik­menn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfir­þyrmandi. Gunn­hildur nýtur sín sem þjálfari í teymi lands­liðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefán vann í stað Arnars

Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt.

Sport
Fréttamynd

Skrið­drekar á ferð við æfingasvæði Ís­lands

Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltaheimurinn syrgir fallna fé­laga

Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur.

Fótbolti
Fréttamynd

Varð full­orðinn úti

Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Glódís mætti ekki á æfingu

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur ekki jafnað sig af magakveisunni sem neyddi hana af velli í gær og mætti ekki á æfingu íslenska landsliðsins í morgun.

Fótbolti