„Þetta verður geggjaður leikur“ Óðinn Þór Ríkharðsson er ferskur á heimsmeistaramóti karla í handbolta og hefur farið ljómandi vel af stað í hægra horni íslenska landsliðsins í lítt krefjandi leikjum. Handbolti 19.1.2025 19:54
„Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamenn eftir 1-3 tap á heimavelli gegn Brighton í dag. Hann bauð sjálfur upp á fyrirsögn dagsins með hreinskilni sinni. Fótbolti 19.1.2025 19:15
Tómt hús hjá lærisveinum Arons Bahrein, sem leikur undir stjórn Arons Kristjánssonar, mátti sætta sig við þriðja tapið í jafn mörgum leikjum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag þegar liðið tapaði fyrir Argentínu 26-25. Handbolti 19.1.2025 18:46
Yfirlýsing frá City með stórsigri Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í neinum vandræðum með nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í dag en City-menn léku við hvurn sinn fingur og unnu að lokum öruggan og þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 19.1.2025 16:01
Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Þriðja tímabilið í röð vann Brighton sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-3, Mávunum í vil. Enski boltinn 19.1.2025 13:30
Stjörnukonur komnar í gang Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum. Handbolti 19.1.2025 15:12
Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Viktor Gísli Hallgrímsson hefur farið vel af stað milli stanganna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta á yfirstandandi heimsmeistaramóti, þó andstæðingarnir hafi vissulega ekki verið þeir sterkustu. Hann kennir sér aðeins meins vegna aðstæðna á hóteli liðsins. Handbolti 19.1.2025 15:11
Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. Handbolti 19.1.2025 14:54
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. Handbolti 19.1.2025 14:30
Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Inter minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 1-0 sigri á Como á heimavelli. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter. Fótbolti 19.1.2025 14:19
Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Everton vann 3-2 sigur á Tottenham í fyrsta leiknum undir stjórn Davids Moyes á Goodison Park í tólf ár. Enski boltinn 19.1.2025 13:30
Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Ekkert gengur hjá Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina þessi dægrin. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera manni fleiri í tæpan klukkutíma. Fótbolti 19.1.2025 11:03
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02
Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. Handbolti 19.1.2025 12:16
Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Teitur Örlygsson nýtti tækifærið í Bónus Körfuboltakvöldi og spurði Pavel Ermolinskij hvaða íslenska félag, sem hann spilaði með eða þjálfaði, honum þætti vænst um. Körfubolti 19.1.2025 11:32
Segir Liverpool besta lið heims Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.1.2025 10:30
Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Hampus Wanne, sem þykir einn besti vinstri hornamaður heims, yfirgefur Evrópumeistara Barcelona eftir tímabilið og fer til Danmerkur. Hann hefur samið við Høj Elite. Handbolti 19.1.2025 10:00
Antony á leið til Betis Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis. Enski boltinn 19.1.2025 09:30
Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Félagaskipti í ensku D-deildinni rata ekki oft í íslenska fjölmiðla, nema kannski þegar íslenskir leikmenn eiga í hlut, en sagan á bakvið hvernig Marcus Browne varð leikmaður Wimbledon er lyginni líkust og vert að greina frá henni nánar. Fótbolti 19.1.2025 09:02
Er Jokic bara að djóka? Nikola Jokic snéri aftur í lið Denver Nuggets á föstudagskvöldið eftir stutta hvíld vegna meiðsla. Það var þó ekki að sjá á leik hans að hann væri að jafna sig á meiðslum en kappinn bauð upp á þrefalda tvennu eins og svo oft áður. Körfubolti 19.1.2025 08:01
Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19. Handbolti 19.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Það eru leikir úr ýmsum áttum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en kvöldið tilheyrir bandarískum íþróttum, körfu- og fótbolta. Sport 19.1.2025 06:01
Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Ísland er komið þægilega inn í milliriðla HM í handbolta eftir stórsigur, 40-19, á arfaslöku liði Kúbverja. Nú er þessum bullleikjum lokið og alvaran bíður handan við hornið. Handbolti 18.1.2025 22:52
Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Brynjólfur Andersen Willumsson og félagar í Groningen þurftu að sætta sig við svekkjandi 2-1 tap gegn GA Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 18.1.2025 22:15