Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun. Handbolti 23.8.2025 15:10
Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Fótbolti 23.8.2025 14:56
Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Tottenham Hotspur heldur áfram fullkominni byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, undir stjórn Thomas Frank, en liðið vann Manchester City á útivelli í dag, 2-0. Enski boltinn 23.8.2025 11:02
Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2025 09:01
Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Sport 23.8.2025 08:06
Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason ákváðu í sameiningu í sumar að leggja handboltaskóna á hilluna, eftir að hafa fylgst að og verið liðsfélagar nánast allan ferilinn. Þeir hafa lent í ýmsum ævintýrum og einna eftirminnilegust er landsliðsferð til Noregs. Handbolti 23.8.2025 08:01
Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Joao Pedro skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Chelsea rúllaði yfir West Ham United, 1-5, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.8.2025 07:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Hvorki fleiri né færri en sjö leikir úr enska boltanum verða sýndir beint á sportrásum Sýnar í dag. Þá verður Doc Zone á sínum stað eins og flesta laugardaga. Sport 23.8.2025 06:00
„Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Móðir og umboðsmaður fótboltamannsins Adriens Rabiot er ósátt við forráðamenn Marseille. Fótbolti 22.8.2025 23:31
Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. Enski boltinn 22.8.2025 22:47
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:38
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02
Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2025 18:32
Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Breiðablik vann afar sannfærandi 5-0 sigur þegar liðið fékk laskað lið Tindastóls í heimsókn á Kópavogsvöll í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:30
Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2025 20:40
Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18
Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47
Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09
Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22.8.2025 18:39
Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02
Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17