Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Það virðist sem KR sé nú þegar búið að finna arftaka Jóhannes Kristins Bjarnasonar á miðsvæðinu. Sá heitir Orri Hrafn Kjartansson og hefur verið í litlu hlutverki hjá Val, toppliði Bestu deildar karla í knattspyrnu, á leiktíðinni. Íslenski boltinn 28.7.2025 23:03
„Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.7.2025 22:03
„Vorum búnir að vera miklu betri“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.7.2025 21:48
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31
„Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var gríðarlega ánægður með sína menn eftir langa viku. Valsmenn spiluðu á fimmtudagskvöld í Litháen og höfðu því lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn FH í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:42
„Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var óneitanlega ánægður með frammistöðu sinna minna og hrósaði þeim innilega eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:17
Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið „Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 21:53
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Framarar tóku á móti Víkingi í 16. umferð Bestu deildar karla í kvöld á Lambhagavelli. Framarar sem hafa verið taplausir í síðustu fimm leikjum björguðu stigi á lokamínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Valsmenn unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð, Patrick Pedersen jafnaði markametið og Valsmenn sitja einir á toppnum. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 13:15
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:28
„Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:16
Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2025 20:02
Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 16:16
Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 11:02
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 09:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Víkingur tók á móti Stjörnunni og vann 2-1 sigur í elleftu umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar sitja enn í næstneðsta sætinu en nú aðeins tveimur stigum frá Stjörnunni og þremur frá Tindastóli. Shaina Ashouri skoraði fyrsta markið, í sínum fyrsta leik í sumar. Dagný Rún Pétursdóttir tvöfaldaði forystuna svo rétt fyrir hálfleik. Íslenski boltinn 25. júlí 2025 17:30
Cosic kominn í KR-búninginn Amin Cosic hefur skrifað undir samning við KR út tímabilið 2028 en hann kemur frá Lengjudeildarliði Njarðvíkur. Íslenski boltinn 23. júlí 2025 17:49
Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar var meðal annars farið yfir hverjir væru mikilvægastir sínu liði hjá toppliðum Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22. júlí 2025 22:31
KR í markmannsleit eftir meiðsli Lið KR í Bestu deild karla í knattspyrnu er í markmannsleit þar sem Sigurpáll Sören Ingólfsson ökklabrotnaði á æfingu nýverið. Íslenski boltinn 22. júlí 2025 18:45
Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Táningurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur verið lánaður frá KR til Lyngby í Danmörku. Hann var fyrri hluta tímabils á láni hjá Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu og skoraði þar 7 mörk í alls 15 leikjum. Íslenski boltinn 21. júlí 2025 22:03
Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í Lengjudeildinni. Hann var valinn íþróttamaður félagsins eftir frammistöðu sína á síðasta ári. Íslenski boltinn 21. júlí 2025 20:30
Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 21. júlí 2025 11:57
Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Fótbolti 21. júlí 2025 11:17
Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Pablo Punyed er snúinn aftur á fótboltavöllinn eftir nærri ár frá vellinum vegna krossbandsslita. Meiðsli tóku á andlegu hliðina en hann segist í dag eins og nýr. Íslenski boltinn 21. júlí 2025 08:02