Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Háir skattar íþyngja brugghúsunum

Opinber gjöld eru eitt helsta vandamálið sem bjórframleiðendur á Íslandi standa frammi fyrir. Þurfa að standa skil á skattinum áður en varan er seld. Gerir fyrirtækjum erfiðara að fjármagna sig.

Kristín Soffía er álitin kjörgeng

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær.

Hitti loks Helga

Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie.

Löggjafarsamkundu ruglað við leikskóla

Leikskólinn Aðalþing hefur þrisvar lent í því að kjúklingapöntunin berst ekki í tæka tíð. Þær skýringar gefnar að sendingin fari á Alþingi í staðinn. Leikskólastjórinn segir fleiri dæmi um misskilning.

Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum

Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi.

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Sjá meira