Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Prinsinn synti þrjá kílómetra

Friðrik, krónprins Dana, hefur gaman af því að taka áskorunum. Það er nú sennilegast þess vegna sem hann ákvað að synda þrjá kílómetra í sænskri á á laugardaginn. Sundið tók 45 mínútur og fékk hann verðlaunapening eftir sundið.

Karlotta litla skírð í gær

Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára.

Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára

Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin.

Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni

Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum.

Vilja undanþágu frá Seðlabanka

Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljarða króna miðað við gengi þann daginn.

Um 550 samþykktu ekki leiðréttinguna

99,4% þeirra sem gátu samþykkt ráðstöfun leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána frá 23. Desember síðastliðnum gerðu það.

Jón Steinar aftur í lögmennsku

Feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Konráð Jónsson héraðsdómslögmaður ætla að hefja störf á Veritas lögmannsstofu þann 1. mars.

Sjá meira