Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Valdníðsla gagnvart íbúum Flóahrepps“

„Ég óska því eftir að sveitarstjórn Flóahrepps sendi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands erindi þar sem við afþökkum samflot við önnur sveitarfélög á Suðurlandi hvað þetta hreinsunarátak varðar og höfnum alfarið að gengið verði að íbúum Flóahrepps með þessum hætti", segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps vegna hreinsunarátaksins "Hreint Suðurland".

Byggt við Íþróttahúsið á Hellu

Um er að ræða tvílyft hús úr límtré, klætt steinullareiningum með einhalla þaki við núverandi íþróttahús. Á neðri hæðinni verður áhaldageymsla en á þeirri efri verður líkamsræktaraðstaða sem tengist núverandi íþróttamiðstöð um göngusvalir í íþróttahúsi.

Sundriðið á nærbuxunum

Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn.

Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn

"Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn.

Repjuolía á íslenska skipaflotann

Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel.

Þriggja milljarða króna hjúkrunarheimili byggt á Selfossi

Íbúar í Árnessýslu hafa beðið nokkuð lengi eftir að framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi hefjist en hálfgert neyðarástand skapaðist eftir að dvalar og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri og Blesastöðum á Skeiðum var lokað fyrir nokkrum árum.

Sjá meira