Handbolti

Fréttamynd

RN Löwen vann á Spáni

Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Framkonur töpuðu seinni leiknum með sex mörkum og eru úr leik

Fram er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir sex marka tap á móti Metalurg, 15-21, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum sem fram fór í Skopje í Makedóníu. Fram vann fyrri leikinn með þremur mörkum á sama stað í gær en náði ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.

Handbolti
Fréttamynd

Lino Cervar horfði á Framstelpurnar vinna Metalurg í gær

Lino Cervar, landsliðsþjálfari karlaliðs Króatíu, var á meðal áhorfenda þegar Framkonur unnu 29-26 sigur á Metalurg í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Báðir leikir liðanna fara fram í Skopje í Makedóníu.

Handbolti
Fréttamynd

Framkonur unnu fyrri leikinn í Makedóníu með þremur mörkum

Bikarmeistarar Fram eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn á móti Metalurg frá Makedóníu í Áskoraendakeppni Evrópu. Framkonur unnu 29-26 sigur í leik liðanna í Makedóníu í dag þar sem Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í markinu og varði 24 skot.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð til Noregs

Handknattleiksþjálfarinn Alfreð Örn Finnsson tekur við norska handknattleiksliðinu Volda næsta sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu

Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

EHF-bikarinn: Búið að draga í 8-liða úrslit

Það voru fjögur Íslendingalið í pottinum þegar var dregið í 8-liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í morgun. Á einhvern ótrúlegan hátt náðu Íslendingaliðin hins vegar að sleppa við að mæta hvort öðru.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur áfram með Austurríki

Dagur Sigurðsson hefur framlengt samningi sínum við austurríska handknattleikssambandið fram á sumar. Þá leikur Austurríki tvo leiki um að komast á HM í Svíþjóð.

Handbolti
Fréttamynd

Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi

Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki.

Handbolti
Fréttamynd

Magnus Andersson missti starfið þegar hann var í fríi í Tælandi

Magnus Andersson, fyrrum þjálfari danska handboltaliðsins FCK Kaupmannahöfn, var staddur í frí í Tælandi þegar hann frétti af því að hann væri búinn að missa starfið sitt. Andersson verður ekki lengur þjálfari liðsins eftir þetta tímabil í kjölfar þess að AG Håndbold yfirtefur FCK.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Er mjög ánægður

Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

EM-hópur Dana tilbúinn

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila á EM í Austurríki í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir byrjaði alveg eins og Marit Breivik

Norðmenn eru nokkuð sáttir með árangur norska kvennalandsliðsins í handbolta þrátt fyrir að liðið hafi misst af sínum fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan á HM 2005. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari liðsins, náði bronsverðlaunum með ungt lið og án nokkra af bestu handboltakonum heims.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir fékk brons í Kína

Noregur vann í dag Spán, 31-26, í leik um þrijða sætið á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna sem haldið er í Kína. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins.

Handbolti