Innlent

HH vilja leiðréttingu á fjárskuldbindingum almennings

Hagsmunasamtök heimilanna krefst þess að fjárskuldbindingar almennings verði leiðréttar fyrir afleiðingum banka og gjaldeyrishruns 2008 samkvæmt ályktun sem stjórn samtakanna samþykktu á föstudaginn.

Þá vill stjórnin að staða lántaka verði þannig jöfnuð gagnvart innstæðueigendum sem fengu hlut sinn fyrirhafnarlaust bættan með ákvörðun stjórnvalda.

Hér fyrir neðan má lesa ályktunina í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×