Innlent

Kafarar þéttu rifur á færeyska flutningaskipinu

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. MYND/Arnþór

Kafarar frá Akureyri náðu í gær að þétta rifur á botni færeysks flutningaskips, sem laskaðist á leiðinni út frá Þórshöfn á Langanesi í fyrrinótt þegar það tók þrisvar niðri á boða, úti fyrir höfninni.

Skipverjar snéru skipinu aftur til hafnar og höfðu dælur unadn við að dæla sjó úr því. Sjópróf vegna málsins verða fyrir hádegi, og síaðn er gert ráð. fyrir að skipið sigli til Færeyja í fylgd varðskips, til öryggis.

Flutningaskipið er fullestað af fiskimjöli.








Tengdar fréttir

Leki kom að færeysku flutningaskipi

Færeyskt flutningaskip tók þrisvar niðri á grynningum, þegar það var á leið út frá Þórshöfn á Langanesi um tíu leitið í gærkvöldi. Við það rifnuðu göt á jafnvægistanka skipsins og leki kom að því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×