Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Erla Hlynsdóttir skrifar 14. apríl 2012 13:04 Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært sveitarfélagið, auk þess að kæra fyrirtækið Lífsval og bónda á svæðinu. Kærendur líta svo á að brot á girðingarlögum hafi leitt til brota á lögum um dýravernd. Þannig felist meint brot bóndans og Lífsvals í því að þau hafi sinnt viðhaldi á girðingum, og meint brot sveitarfélagsins í að það hafi ekki látið fjarlægja ónýtar girðingar. Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hornafjarðar, segir að lögfræðingar muni fara yfir málið strax eftir helgina. „Við náttúrulega gáfum út það síðasta haust um að bændur skyldu gæta að girðingum og ég held að þeir hafi gert það, og tekið þeirri áskorun, og ég held að í Flatey á Mýrum séu girðingar almennt í mjög góðu ásigkomulagi," segir Hjalti Þór Kærendurnir tveir, Árni Stefán Árnason og Óskar H. Valtýsson, voru í hópi fólks sem fór á svæðið í vetur til að ræða við bændur og hreinsa ónýtar girðingar. Enginn hinna kærðu hafði fengið kæruna í hendur þegar fréttastofa hafði fyrst samband við þá í gær. „En okkur finnst náttúrulega sérkennilegt að við heyrum fyrst af kærunni í gegn um fjölmiðla, og þá spyr ég mig að því hvort menn ætli að reka málið í gegn um fjölmiðla en ekki í gegn um dómstóla," segir Hjalti. Þá vekur Hjalti athygli á að bændur á svæðinu sendu sveitarfélaginu áskorun fyrir nokkrum dögum, um að ráðast í rannsóknir á beitarþoli á þeim svæðum sem hreindýr halda sig. „Og síðan á grunni niðurstöðu rannsóknarinnar að fjölda dýra yrði stýrt í samræmi við rannsónir á beitarþoli svæðanna myndi gefa af sér því það er þekkt að nokkur dýr hafa fallið úr hor undanfarna daga, þannig að núna, þessi ákæra um að dýr hafi fallið vegna þess að þau hafi flækt sig í girðingum og drepist þess vegna, þá er líka jafn mikilvægt að fjalla um hvernig þau hafa það almennt séð," segir Hjalti. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Sjá meira
Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært sveitarfélagið, auk þess að kæra fyrirtækið Lífsval og bónda á svæðinu. Kærendur líta svo á að brot á girðingarlögum hafi leitt til brota á lögum um dýravernd. Þannig felist meint brot bóndans og Lífsvals í því að þau hafi sinnt viðhaldi á girðingum, og meint brot sveitarfélagsins í að það hafi ekki látið fjarlægja ónýtar girðingar. Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hornafjarðar, segir að lögfræðingar muni fara yfir málið strax eftir helgina. „Við náttúrulega gáfum út það síðasta haust um að bændur skyldu gæta að girðingum og ég held að þeir hafi gert það, og tekið þeirri áskorun, og ég held að í Flatey á Mýrum séu girðingar almennt í mjög góðu ásigkomulagi," segir Hjalti Þór Kærendurnir tveir, Árni Stefán Árnason og Óskar H. Valtýsson, voru í hópi fólks sem fór á svæðið í vetur til að ræða við bændur og hreinsa ónýtar girðingar. Enginn hinna kærðu hafði fengið kæruna í hendur þegar fréttastofa hafði fyrst samband við þá í gær. „En okkur finnst náttúrulega sérkennilegt að við heyrum fyrst af kærunni í gegn um fjölmiðla, og þá spyr ég mig að því hvort menn ætli að reka málið í gegn um fjölmiðla en ekki í gegn um dómstóla," segir Hjalti. Þá vekur Hjalti athygli á að bændur á svæðinu sendu sveitarfélaginu áskorun fyrir nokkrum dögum, um að ráðast í rannsóknir á beitarþoli á þeim svæðum sem hreindýr halda sig. „Og síðan á grunni niðurstöðu rannsóknarinnar að fjölda dýra yrði stýrt í samræmi við rannsónir á beitarþoli svæðanna myndi gefa af sér því það er þekkt að nokkur dýr hafa fallið úr hor undanfarna daga, þannig að núna, þessi ákæra um að dýr hafi fallið vegna þess að þau hafi flækt sig í girðingum og drepist þess vegna, þá er líka jafn mikilvægt að fjalla um hvernig þau hafa það almennt séð," segir Hjalti.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Sjá meira