Fleiri fréttir

Mikilvæg þrjú stig Dortmund

Borussia Dortmund er aftur kominn með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld.

Dybala sá um Bologna

Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag.

Sara Björk lék allan tímann í stórsigri

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið burstaði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Lærisveinar Gerrard unnu stórsigur

Lærisveinar Liverpool goðsagnarinnar Steven Gerrard í Glasgow Rangers áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar

Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Claude Puel rekinn frá Leicester

Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær.

KR tapaði naumlega fyrir lærisveinum Brad Friedel

Pepsi-Max deildarlið KR er í Bandaríkjunum um þessar mundir í æfingabúðum fyrir komandi átök sumarsins og í gærkvöldi lék liðið æfingaleik gegn MLS deildarliði New England Revolution.

Wenger ekki á leið til PSG

Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, segir að Arsene Wenger sé ekki á leðinni til liðsins til þess að verða yfirmaður knattspyrnumála eins og sögur segja.

Svanasöngur Puel?

Leicester fékk skell gegn Crystal Palace á heimavelli í dag.

Sigrar hjá Grindavík og KA

Grindavík lenti ekki í miklum vandræðum með Magna, KA kláraði Fram og Leiknir og Þór gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag.

Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu

Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth.

Blikar með fullt hús

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag.

Ofursunnudagur á Englandi

Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley.

Watford rúllaði Cardiff upp

Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir