Fleiri fréttir

Íslenskir höfundar á 30 stöðum í Köln

Um helgina hófst alþjóðleg barna- og unglingabókahátíð sem haldin er árlega í Köln í Þýskalandi. Yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er „Sagenhaft!“ og munu sex íslenskir rithöfundar lesa í bókasöfnum og skólum í Köln. Hátíðin er skipulögð af SK Stiftung Kultur sem óskaði sérstaklega eftir íslenskum rithöfundum vegna heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt í haust.

Hetjur voru einu sinni börn

Ný bók fyrir börn um ævi og störf Jóns Sigurðssonar kemur út á morgun. Brynhildur Þórarinsdóttir, höfundur bókarinnar, segir brýnt að börn séu vakin til vitundar um að þau geti haft áhrif og tekið þátt í mótun samfélagsins.

Skjaldborg festir sig í sessi

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var haldin í fimmta sinn á Patreksfirði um helgina og heppnaðist vel. Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson hreppti áhorfendaverðlaunin. Rúmlega þrjú hundruð gestir lögðu leið sína á heimildarmyndahátíðina Skjaldborg, sem haldin var á Patreksfirði fimmta árið í röð um hvítasunnuhelgina.

Styrktartónleikar félags flogaveikra

Árlegir styrktartónleikar LAUF, félags flogaveikra, verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld og mun allur ágóði tónleikana renna til styrktar félagsins.

Blóð- og saltþvegin Biblía

Sýning Þóru Þórisdóttur "Rubrica“ var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Á sýningunni eru myndverk sem fjalla um túlkun Þóru á heilögum anda.

Að fanga hverfandi andrá

Núið og hverfulleiki andartaksins eru inntak bókverksins Júní eftir Hörpu Árnadóttur myndlistarmann. Bókin er nátengd sýningunni Mýraljós en báðar byggja þær á eins konar dagbókarbrotum Hörpu frá dvöl hennar á Bæ á Höfðaströnd í fyrrasumar.

Eins og að róa til fiskjar

Sænski metsöluhöfundurinn Kajsa Ingemarsson var gestur á höfundakvöldi Norræna hússins í gær. Kajsa hefur verið óhrædd við að breyta um stefnu í lífinu og starfaði hjá sænsku öryggislögreglunni og var vinsæl sjónvarpskona áður en hún lagði ritstörfin fyrir sig.

Sjá næstu 50 fréttir