Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Það er bara einn titill eftir“

    Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir sitt lið einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel til að geta tekið stig af toppliði Vals í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Skiptir úr sál­fræðinni í Duolingo

    „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina

    Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni.

    Handbolti