Í bítið - María Nordal hjá innigörðum

Að rækta í vatni, þar sem engin mold er notuð er í raun ótrúlega einfalt. Það sem til þarf er súrefnisríkt vatn, góð næring, hiti og birta. Þegar ræktað er í vatns-eða úðaræktunarkerfum er hægt að hafa fullkomna stjórn á næringarupptöku plantna Vaxtaskeiðið verður margfalt hraðara og afurðir plantnanna stærri og þyngri.

1229
06:40

Vinsælt í flokknum Bítið